Kirkjuritið - 01.04.1973, Síða 85

Kirkjuritið - 01.04.1973, Síða 85
oft fyrir tilstilii hins vonda svo fim- le9ar, háfleygar og geðþekkar, að PQð er ekki á fceri manns að st|órna s®r á vegi slnum. Hann verður að s ePpa höndum og fótum og fela sig st|órn Guðs og treysta ekki skynsemi Slnni, eins og Jeremía segir: „Drott- e9 veit, að vegir mannsins eru f ' á hans valdi." Það sannaðist, e9Qr ísraelsmenn fóru úr Egypta- 9egnum eyðimörkina, þar sem 6 ' VQr vegur, fœða, drykkur, eða nt varf. Þess vegna fór Guð fyrir eirn, á daginn í björtu skýi, á nótt- n,njj elástólpa, gaf þeim himnabrauð sk' varðveitti klœði þeirra og v,°' sv° að þau slitnuðu ekki, eins og v^r iesum í bókum Móse. Því biðjum sy1- ^°mi þitt ríki," svo að þú el|frnir oss og ekki vér sjálfir. Því að vo ' °SS ááskalegra en skynsemi r r °9 vilii. Og þetta er œðsta og jnrSta _verk Guðs í oss og bezta cef- ge^f'n ' að iðta °f vorum verkum: að Vji.a ei<i<i gaum að skynseminni og Guð'nU'm' ^ata ^au Þagna og fela sig 1 í öllum hlutum, einkum þeim, ^andlegir eru og glœstir. h0| , , ^v' nœst kemur œfing (ögun) fýs SknS, áeyða hina grófu, illu verfi ^6SS' k°ma a hvíld og friði' ff000 Um ver að deyða og sefa með Urr) Um' Voi<um og vinnu. Og þá lœr- eiq Ver< kve mii<iá °g hvers vegna vér mi§Um að fasta, vaka eða vinna. Því 0QuUr margir blindir, sem iðka Vinnn' Vort sem er fasta, vökur eða það*3, fe^na Þess eins, að þeir telja því Veri< °9 þeir vinni með rjúkq 'k mii<iiiar verðskuldunar. Því þessu giora svo mikið af að þeir vinna sér tjón á llk- ama sínum og vitsmunum. Ennþá miklu blindaðri eru þeir, sem miða föstuna ekki aðeins við magn og lengd eins og hinir, heldur einnig við fœðuna. Þeir telja það miklu meira virðis, ef þeir eta ekki kjöt, egg eða smjör. Enn eru þeir, sem haga föst- unni eftir dýrðlingunum og velja eftir dögum, einn miðvikudag, annar laug ardag, einn dag heilagrar Barböru, annar dag heilags Sebasttans o.s.frv. Allir leita þeir aðeins verksins í föst- unni. Þegar þeir hafa lokið því, þykj- ast þeir hafa gjört vel. Ég minnist ekki á, að sumir fasta þannig, að þeir drekka sig drukkna, að sumir fasta með svo miklu fiskáti og annarri fœðu, að þeir kœmust miklu nœr því með því að eta kjöt, egg og smjör og nceðu auk þess betri árangri af föst- unni, því að þess konar fasta er ekki fasta, heldur er það að smána föst- una og Guð. Því fellst ég á, að hver maður velji sér dag, fœðu og svið (föstunnar) eins og hann vill, og láti hann ekki við það sitja, heldur hafi gát á holdinu. Að því skapi, sem það er fíkið og óstýrlátt, leggi hann á sig föstu, vökur og erfiði, og ekki meira, þótt fyrirskipað hafi páfi, kirkja, bisk- up, skriftafaðir eða hver sem er. Því að enginn miði fösturnar, vökurnar eða erfiðið við fœðuna, magnið eða dagana, heldur skal œtíð fara eftir rýrnun eða vexti hinnar holdlegu fýsn- ar og mótþróa, þv! að föstur, vökur og erfiði eru sett til þess eins að deyða það og sefa. Vœri þessi fýsn ekki, vœri át jafn gott og fasta, svefn jafn góður og vaka, iðjuleysi jafn gott og erfiði, hvert öðru jafn gott og eng- inn munur. 83
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.