Kirkjuritið - 01.04.1973, Side 93

Kirkjuritið - 01.04.1973, Side 93
0 eftir því hvar hann á að standa. ,lns Ve9ar mun aldrei ráðlegt að ka hann frá þessu hlutfalli. 1 n n g r í s k i k ro s s er jafnarma. ragnn^orm hans finnst með þvt, að ^ ferningum lóðrétt og 7 lárétt. '[ telia, að hann eigi uppruna ve^s' ^V'' að kann hafi upphaflega end ^re^inn a sólarkringlu sóldýrk- f ? a,H draga athygli sóldýrkenda ^a solunni að Kristi ,,sól rœttlœtisins". <;e tii9ata styðst við engin rök. ennni e9ra er< að hin litla signing á n' °g brjósti sé fyrirmynd hans. ejn 'nn °rþadox i kross, sem s- kallast hinn rússneski, hefur 9runnlínur og hinn latneski. esinn er ' tvennu frábrugðinn latn- ir ,a krassinum. Annað er það, að yf- stytt;erálmUnni er annur þverálma jn ri' ^ ^un að minna á yfirskrift- ken VQr a krossi Krists. Hitt sér- ^lm0' 8r ^að' a^ neðarlega á lóðréttu ag Unni er skásett þverálma. Á hún Qð a fótsta11, sem þar er talið að f° ' Veri® a krossi Krists. Þeirtelja, vig !*tur ^1005 hafi verið negldar hlið ejns ' ' en ekki hvor ofaná öðrum, ianda9 t'ðkast a róðukrossum Vestur- ^inn0 ^essarar álmu er litlu kross' Sn ^ 9ráður. Þegar horft er á bandar"1 cn ■hœrri endinn t'1 vinstri á þe ’ kkl er vitað, hvernig stendur er s^SUm kialla. Sennilegasta tilgátan Ándré ^etta ei9i að minna á í Iq SSar krossinn sem er eins og X vernr-^n, , að Ándrés postuli var H i n nardýrlin9ur Rússlands. s°mu hlutf"?ieski kross er 9erður ' eru g| °llum og hinn latneski. Þó Qnn kions jafna breiðari í end- við skurðarpunktinn. Aðal. sérkenni hans er það, að í kverkun- um, þar sem álmur krossins mœtast, er skorin bogdregin hvelft og hringur gerður umhverfis samskeytin og myndast þannig gat í kverkum kross. ins. Þessi hringur táknar eilífðina. Þessi kross er algengur meðfram veg- um og í kirkjugörðum á Bretlandseyj- um. Er þar fjöldi mjög gamalla krossa. Þeir eru úthöggnir mjög margbrotnu skrauti, myndum, táknum, fléttum og hvers konar skrauti. Þessir krossar eru einhverjir fegurstu krossar, sem þekkj- ast. Pa t r i a r ka k r o s s er að því einu frábrugðinn venjulegum latneskum krossi, að fyrir ofan hið venjulega þvertré, er annað styttra líkt og á or- þódoxa krossinum. Hann er aðeins notaður á kirkjum sem þjónað er af kirkjuhöfðingjum er bera titilinn „patriak". Páfakrossinn hefur þrjú þvertré, og er hið efsta styzt, en hið neðsta lengst. Hann er eitt af embœttistákn- um páfans og notar hann enginn ann- ar. Dýrðark ro s s i nn eða páska- krossinn er latneskur kross með geislum ! öllum kverkum. Hann er einkum hafður ! sambandi við páska- hátíðina. Einnig er þetta eitt af tákn- um Páls postula, vegna þess hve djúpar kenningar hann flytur um krossinn og upprisuna. Þennan kross kaus Gústaf 4. kon- ungur Svía 1805 til að vera embœttis- einkenni erkibiskupa sinna og hefur það haldist síðan. Auk þess að gera krossa úr tré, beini, horni, steini og málmum voru þeir einnig málaðir ! gler, saumaðir 91

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.