Kirkjuritið - 01.04.1974, Blaðsíða 13
ofœru að stefna saman fjölmenni til
hátíðahalds. Allir vita hvers vegna.
Ég hjó eftir því á fullveldisdaginn
S|ðasta, að nokkrir menn svöruðu op-
inberlega þeirri spurningu, sem fyrir
Þá hafði verið lögð, hvort þeir œtl-
uðu að halda upp á þann dag. Allir
svóruðu á eina lund: Nei, það er löngu
0rðið þýðingarlaust.
Ég veit ekki glöggt hvað bjó undir
þessu svari og legg í sjálfu sér ekki
'kið upp úr því. En það minnir á
Þá staðreynd, að hátíðir yfirleitt virð-
ast teknar að blikna í hugum margra.
hcer eru „leiðinlegar", eins og gleið-
^onnar blaðanna lýsa helgustu há.
hðum kristninnar. Þeir eru víst orðnir
°fáir, sem telja flest leiðinlegt, sem
er ekki í takt og œtt við þann skemmt-
nnastíl, sem kynnast má víðsvegar í
0r9 og sveit um hverja helgi.
Hvers vegna getum vér ekki óhultir
SQfnast saman svo margir sem verða
f- d. á Þingvelli, og sameinast um
ýrar rninningar og vonir? Er það
^eð felldu? Eða er eitthvað að? Er
emhverju áfátt um menningu, mönn-
Un', Þiáðaruppeldi?
svara ekki, varpa spurningunni
,e'ns fram, ef einhverjum áhrifa-
JHánnum þcetti taka því að velta henni
'r,r sér í alvöru og leita að svari
Það er á allra vitorði, hvaða brag
Qfen 'X
910 setur á mannamót mörg hver
og hvað er að óttast úr
6lrr' átt, ef fjölmenni er saman
e nt, og er þá ekki talinn né metinn
v u S<^ °hugnaður, sem vínflóðið
Ur í þjóðlífinu. Hefðum vér ekki
heteip sa9t þessu stórveldi stríð á
fyp Ur i°hað íslenzkri mannhelgi
Þeim rœningja mannlegrar ham-
ingju, sœmdar og ceru eitt ár, þjóð-
hátíðarár? Vér hefðum getað það.
En það er löngum auðveldara að
vinna í átökum við aðra en að sigra
sjálfan sig.
V.
Margt mœtti finna á spurningalista
og óskaskrá afmcelisbarnsins íslands,
þegar það heilsar þessu ári. Ekki vit-
um vér, hvaða viðburða er að vcenta,
hvorki frá náttúru landsins né um-
heiminum. Landið elds og ísa horfir
órceðum svip móti hátíðarári sem
öðrum og heimsmál ráðast ekki hér á
hjaranum. En einu gcetum vér ráðið:
Það þurfa ekki að berast skuggar úr
þjóðarbarmi yfir þetta ár. Og hér er
atriði á dagskrá ársins, sem hver
einn íslendingur er kvaddur til að sjá
um og bera ábyrgð á. Eitthvað af
því, sem afmœlisbarnið hefur á óska-
skrá sinni, er geymt hjá þér, geymt
hjá mér. Gleymum því ekki, engan
dag. Leitum þess fyrir augliti Guðs,
vakandi samvizku. Metum svo feðr-
anna stríð og niðjanna huldu örlög.
Munum Guð vors lands.
Guð vors lands. Hver er hann?
Hann er ekki vors lands i þeirri
merkingu, að landið sé ímynd hans
og opinberun. Hann er ekki það tign-
arlega auglit blárra tinda og hvítra
jökulskalla, sem mœtti augum þeirra
manna, sem fyrstir komu hér að
strönd og enn blasir við. Það auglit
vakir ekki yfir börnum landsins. Það
er hlutlaust um örlög vor. Guð er ekki
samnefnari þeirra þátta, sem þjóðar-
eðlið er ofið úr, ekki íslenzk göfgi í
œðra veldi. Hann var áður en fjöllin
fœddust og jörðin og heimurinn urðu
n