Kirkjuritið - 01.04.1974, Blaðsíða 63

Kirkjuritið - 01.04.1974, Blaðsíða 63
hafði verið þjónandi prestur þar í hér- aðinu og kunni því á öllu góð skil. í ferð þessari komum við I Raulands- hirkju, sveitakirkju, sem um margt m|nnti á íslenzkar kirkjur. Kemur hún einnig við sögu þessa síðar. Eftir hádegi var svo öllum mótsgest- um boðið í ökuferð til bœjarins Rjúkan. Mun bœrinn vera kenndur við foss- inn Rjúkan, er féll í tröllaukið gljúfur. Bcerinn stendur á dalgrundum neðan ðijúfursins, umlukinn snarbröttum og h'minháum fjöllum. Kvað sól ekki s|ast í þeim dal mánuðum saman á Vetrum. En staður þessi er ekki ein- Ungis stórbrotinn og hrikalegur að aáttúru. Þar urðu tíðindi mikil og vá- e9 í heimstyrjöldinni síðustu. Er það sumra œtlan, að þar hafi ráðist lyktir styrjaldarinnar fremur en nokkurs staðar ella. Norðmenn höfðu virkjað 0ssinn og hafið vinnslu á „þungu ^atni" nokkru fyrir stríð. Hófu helztu erveldi í Evrópu þá þegar að scekjast mÍÖ9 effir þeirri vöru. Síðar, er Þjóð- Veriar höfðu hernumið Noreg, lögðu ■ e'r vonum mikið kapp á fram- e,ðslu „þunga vatnsins". Þjóðhollir . 0rámenn gerðu hir.s vegar það, sem VQldi þeirra stóð, til þess að tefja amleiðsluna og spilla henni. Varð e,m mjög ágengt í því stríði, en ekki arð það án mannfórna, Var móts- ^teStum hoðið að sjá kvikmynd um Urði þessa þar í Rjúkan. Leikarar í tó^n , i->eirri voru ýmsir þeirra, er þátt u U 1 athurðunum. Einn þeirra, kunn- Varrnaður/ Claus Helberg að nafni, frá v'ðstaciciur sýninguna og sagði Urðatvikum °9 skýrði sitt af hverju. þei ^ !íðindi Þau átrúlega nálœg með 111 ®tti, bitur barátta ánauðugrar Kirkjan í Rjukan, milli hamraveggja. 61
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.