Kirkjuritið - 01.04.1974, Blaðsíða 28

Kirkjuritið - 01.04.1974, Blaðsíða 28
KFUM í Hafnarfirði, með 16 piltum, sem óttu að fermast um vorið, og bauð mér að koma og líta ó þó. Þeir hefðu fundi ó þriðjudögum. Ég fór svo þangað og hafði mjög ánœgju- legt kvöld heima hjá séra Þorsteini, á Brekkugötu 7, og komu drengirnir þangað. Frú Valgerður Briem stóð fyr- ir beina og söng og lék á píanó fyrir drengina, og við séra Þorsteinn sögð- um þeim frá ýmsu viðvíkjandi félags- skapnum." — Það mun hafa verið 1. febrúar 1911, sem séra Þorsteinn stofnaði fé- lagið. — Nú vill svo til, að ég fékk á síðasta hausti, — að mig minnir, — sendingu héðan úr Hafnarfirði. Það var Jóel Ingvarsson, sem sendi, og meðal ann- ars var þar Ijósrit handritaðrar fund- argerðarbókar frá vetrinum 1911 til 1912 og fyrri hluta vetrar 1912—13. Höndin er séra Friðriks. — Langar mig nú að vitna nokkuð til þeirrar bókar, því að hún er fágœt heimild. Enn verð ég þó að hafa þann formála, að séra Þorsteinn fór alfarinn úr Hafnar- firði sumarið 1911. Stóð því félagið unga uppi forsjárlaust og hlaut að deyja. í Hafnarfirði var þá enginn, er gœti tekið við forystu þess, og varð þvi séra Friðrik ,,að hlaupa undir bagga með því", eins og hann sjálfur segir. — Fyrsta fundargerS Ég les fundargerð fyrsta fundar orð- rétta: — „Annan október 1911 var haldinn fundur í KFUM í Hafnarfirði — kl. 8 síðd. Friðrik Friðriksson stýrði fundi og voru á honum 28 piltar. Félag þetta stofnsetti séra Þorsteinn Briem með 16 fermingardrengjum sínum. Mœttu af þeim 8 og 20 nýir. Eftir að séra Þorsteinn var farinn, tók séra Fr. Fr. við stjórn félagsins, og er þetta fyrsti fundur, sem haldinn er á þessu starfs- ári. Fundurinn var haldinn í Brekku- götu 7, er hinn nýi framkvœmdastjóri hefur leigt handa félaginu í vetur. Það er sama húsið og séra Þorsteinn bjó 1 sjálfur. — Fr. Fr. talaði út frá 1. Kor. 16, 13—14. Sungið var í Söngljóðunum. Tveir piltar úr Reykja- vík voru á fundi." „HeimleiS 76 mín." Nú verður að stikla á stóru, þótt nœg skemmtun vœri að lesa upp úr þess- ari góðu bók. — Fundir eru haldnir af stakri reglusemi á hverjum mánu- degi allan veturinn. — Önnur fundar- gerðin er ein sú stytzta. Þar eru fund- armenn úr Hafnarfirði taldir tveim fleiri en á fyrsta fundi, og undir fund- argerðinni stendur smáletruð athuga- semd: „Heimleið 76 mín." Það rnun vera svo að skilja, að gangan miH' Hafnarfjarðar og Reykjavíkur hafi tek- ið þennan tíma. — Unndir fundargerð þriðja fundar stendur: „Heimleið 1 hvassviðri 90 mín." Ekki líður á löngu unz fundarsókn- in tekur að vaxa. Þegar á fjórða fundi eru 54, — allir úr Hafnarfirði nema 4. — Þar les séra Friðrik upp kvœðin um Kafarann og Svein dúfu, — sern, hann hafði mestu mœtur á, frá þvl hann sat sjálfur yfir ám norður í Rsfo- sveit. — Þar nœst talar séra Bjarm Jónsson, dómkirkjuprestur úr ReykjC' 26
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.