Kirkjuritið - 01.04.1974, Blaðsíða 21

Kirkjuritið - 01.04.1974, Blaðsíða 21
til Drottins síns og frelsara. Óendan- legt þakklœti til hans ríkir I lífi hennar. Það getur engum dulist, sem þessar línur les. Hefur hún þó ekki komist hjá áföllum miklum og stórum, bœði þeim, sem alþjóð eru kunn, og öðrum, sem hún rœðir aðeins um við Guð sinn. — Við lok þessa samtals kemur mér í hug endurminning um frú Ás- laugu. Ég stelpukrakki fór nokkuð oft I kirkju, alltaf Dómkirkjuna. Ætið stóð hún í skrúðhúsinu við hlið manns síns °9 tók í hendina á öllum. En hún gerði meira. Við mig sagði hún t. d. alltaf: „Hvernig líður ömmu, hvernig hður mömmu? Ég bið að heilsa þeim." °9 hún brosti svo fallega. Síðan minn- lst ég hennar, er ég var unglingur og kom á fundi í K. F. U. K. eða sunnu- dagsfundi. Þegar hún gekk inn eftir gólfinu var alltaf eins og birti í salnum °9 ró fœrðist yfir. Og þannig er það enn í dag. Það er eitthvað sérstakt hundið nœrveru hennar, eitthvað svo þœ9ilegt og gott. Löngu seinna minnt- IS* ég þeirra hjónanna í góðra vina hðpi, fámennum. Þá var sr. Bjarni °ldinn að árum, en andinn í fullu ^iðri eins og venjulega og fuku hjá honum gamanyrðin. Allt í einu segir hann eitthvað á þessa leið: „Þegar ég er allur og farið verður að tala yfir |^ler' þá verður ekki talað um mig. a verður talað um Áslaugu og sagt: vað hefði Sr. Bjarni verið án Áslaug- ar- Hún stóð við hlið hans í öllu hans starfi og hún var svo dugleg að spila." etta var sagt í gamansömum tón. En a u gamni fylgir nokkur alvara. Ég eld þetta hafi verið fegursti vitnis- hurðuri nn, sem eiginmaður gat gefið konunni sinni, eftir hálfrar aldar sam- búð. Þetta var nú útúrdúr kannske. En aðeins sannleikur. — Og það finnst mér athyglisvert, frú Áslaug, að í einu tilliti að minnsta kosti, sem við mennirnir þekkjum, hef- ur Guð gefið ykkur öllum þrem sömu gjöfina, sama ívafið í lífi ykkar, þeim tveim, er nœst Guði höfðu mest áhrif á líf þitt: Sr. Friðrik, manninum þínum og þér. Nefnilega síunga sál, þótt ald- urinn fœrist yfir. — Bjart bros er svar við þessari athugasemd. — Að lokum þetta, svo skal ég ekki þreyta þig meira. Samnefnari alls þess, sem þú vilt segja er þessi: Lofsöngur og þakkargjörð, trú og traust til Guðs, sem gefur styrk í veik- leika. Er þetta rétt skiliS? Já, það er einmitt þetta, sem i huga mínum býr. „Drottinn styður alla þá, sem œtla að hníga, og reisir upp nið- urbeygða". (Sálm. 145,14). Og ég vil taka undir einkunnarorð K. F. U. K. „Ekki með valdi né krafti, heldur fyrir anda minn, segir Drottinn hersveit- anna". (Sak. 6,4). — Við kveðjumst nú með kœrleik- um, engin þreytumerki eru sjáanleg á frú Áslaugu, þótt óðum líði að mið- ncetti. — Ég fer heim til mín stórum ríkari en ég kom, frá konu, „sem hefur ekk- ert að segja". Guð blessi hana og öll hennar störf fyrir Guðs ríki fyrr og nú, bœði í K. F. U. K. og annars staðar. Anna Sigurkarlsdóttir. 19
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.