Kirkjuritið - 01.04.1974, Blaðsíða 40

Kirkjuritið - 01.04.1974, Blaðsíða 40
„Ljóma af ánœgju í kirkjunni?" spurði ég undrandi. „Það er furðuleg fram- koma." „Já, en það, sem veldur mér vandrœðum er, að þegar ég spurði þau, hvers vegna þau vœru alltaf svona hamingjusöm, sögðu þau: „Við höfum verið skírð í Heilögum anda". „Hafa þau verið HVAÐ í HVERJUM?" spurði ég. „Það var einmitt það sama, sem ég spurði um, þegar ég heyrði þetta fyrst". Og Frank hélt áfram. „Og það, sem skrítnara er, þau halda því líka fram, að þau hafi talað tung- um", hvað sem það nú er". „Ó-já" sagði ég, „nú er ég farinn að skilja hvað amar að, en af hverju að vera að hafa áhyggjur af þessu? Það er fullt af hálf rugluðu fólki í heiminum. Þú skalt vera „viðbúinn" því að mœta því hjá ykkur annað slagið. Af hverju biður þú þau ekki að „slappa af" eða þá bara fara eitthvað annað". „Þannig er því ekki farið", svaraði vinur minn. „Sjáðu til, þau koma ekk- ert einkennilega fram. Þau hrópa ekki upp yfir sig, eða hoppa, né hegða sér ósœmilega, einmitt hið gagn- stœða. Þegar maður er með þeim, verður þeirri staðreynd ekki neitað, að þau hafa fengiS eitthvað. Þau — þau Ijóma eins og litlar Ijósaperur! Þau eru einnig kœrleiksrík og hjálpa hve- nœr sem ég bið þau. f raun og veru þarf ég ekki einu sinni að biðja þau — þau bjóða sig fram óbeðin! Þau eru jafnvel farin að gefa reglulega . . . gefa tíund til safnaðarins!" Með þessum orðum hefst bók prestsins Dennis Bennett's við St. Marks biskupakirkjuna í Van Nuys í Los Angeles. Á þennan hátt mœtti hann fyrst því fyrirbœri í kirkjunni á okkar dögum, sem almennt kallast: „Náðargjafavakningin" (Charismatic renewal). Þessi reynsla hans, þennan dag, átti eftir að hafa afdrifaríkar af- leiðingar. Hann fór að lesa ritninguna með athygli og þá sérstaklega það, er varðaði Heilagan anda og verk hans. Árangurinn af þessum Biblíulestri varð sá, að hann fann hve andleg fátœkt hans var mikil, borin saman við djörf- ung og kraft lœrisveinanna í frum- kirkjunni. Síðar var hann staddur a bœnastund á heimili hjóna nokkurra, er tilheyrðu nágranna söfnuðinum- Höfðu þau áður vitnað fyrir honum um skírn Andans. Á þessari bcena- stund voru hendur lagðar yfir sera Bennett og beðið um að Heilagur andi kœmi yfir hann. Bœnin var heyrð- Dennis Bennett, presturinn í hinn' virðulegu St. Marks biskupakirkju 1 Los Angeles skírðist í Heilögum anda og fór að tala tungum eins og lœr| sveinar Jesú á hvítasunnudag f°r, um. Þetta kvöld hófst algjörlega ný tímabil í lífi hans. Trúarlíf hans end- urnýjaðist, og Guð fór að nota hann á stórkostlegan hátt meðal safnaðar meðlimanna. Hann fékk að sjá ma''9a komast til lifandi trúar á Krist. Ýmsir syndafjötrar féllu af fólki og náðar^ gjafir, sem áður voru ncer óþek m komu fram í lífi þeirra, sem meðto u gjöf Andans fyrir vitnisburð og fyrl1^ bœn séra Bennetts. Margir sjúkir fen9 lœkningu og niðurbrotið fólk eignu ist nýja gleði og von. Á páska a 1960, er Séra Bennett hélt rceðu I, ,r unni sinni, skýrði hann frá þvJ< hann hefði öðlast skírn í Heilögui anda og farið að tala tungum. ir urðu sem þrumulostnir. Annar 38
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.