Kirkjuritið - 01.04.1974, Síða 81

Kirkjuritið - 01.04.1974, Síða 81
Ir- Áhugasamur kristniboðsvinur í ^°regi( sem stjórnar meiriháttar fyrir- tceki, breytti til um síðustu jól. Hann sendi viðskiptamönnum sínum fallegt kort meg jólakveðjum og þeim upp- lýsingum, að eitt hundrað norskar krónur hefðu verið gefnar Norska ^therska kristniboðssambandinu í nQfni viðskiptavinarins. Framkvœmda- stjóri Kristniboðssambandsins ritaði siáIfur nafn sitt á allar jólakveðjurn- ar- Á þennan hátt bárust kristniboðinu rnor9 þúsund krónur. Margir þeirra, ^enn fengu þessar kveðjur, hafa látið ' 'iós ánœgju og aðdáun á þessari til- breytni. Trú«rbrögð landrœk Aik lT'"lar^e9 starfsemi er ólögleg Albaníu. Stjórnvöld þar fullyrða, a nu sé Albanía eina landið í heiminurr j?r sem algert guðleysi sé ríkjand u9Óslavía er grannríki Albaníu. Þc ei9° margir Albanir heima. Þar e Prestur, sem er að þýða Nýja testc Htentið á albönsku. Var gert ráð fyri a Lúkasar guðspjall yrði prentað arinu, sem leið. ^otnun ^kunnarorð Friðriks IX. Danakon- Dn9s voru þessi,- „Með Guði, fyrir I nrr|örku". Kjörorð Margrétar drottn- þkð^ -erU: "k^jálp Guðs, kœrleikur þa arinnar, styrkur Danmerkur". ,-j Q T Tyr'r þessi guðrœkilegu orð rjk^f ra Þióðhöfðingja hefur danska veitt 600 þúsund danskar krónur til framleiðslu klámmyndar, sem á að fjalla um „kynlíf Jesú" Danska menn- ingarmálaráðuneytið hefur að vonum orðið fyrir harðri gagnrýni úr ýmsum áttum fyrir tiltœki sitt. Hafa menn víða um heim fordœmt þessa ráða. breytni. Morgunblaðið í Osló komst svo að orði: „Kaosmaktene har vunnet en seier i Danmark. Der blir det stadig mindre yndigt". Japönsk blöS Kristnir menn í Japan eru ekki nema einn af hundraði þjóðarinnar. Samt fjalla blöð í Japan meira um kristin- dóminn en nokkur önnur trúarbrögð, samkvœmt frétt frá fjölmiðlastofnun, sem Lútherska heimssambandið rekur í Tókíó. Athugun var gerð á sjö stór- blöðum á japönsku og fjórum á ensku, og stóð athugunin yfir í tvo mánuði. Ofdrykkja Ofdrykkjuvandamál fœrast í aukana í þróunarlöndunum og með töluverðum þunga, Þetta er farið að valda ábyrg- um aðilum áhyggjum. Þannig ber t. d. töluvert á ölvun í bœjum og á kaffi- rœktarsvœðum í Eþíópíu. Evangelisku kirkjurnar eru farnar að fjalla um hœtturnar af misnotkun áfengis svo og útvarpsstöðin Rödd fagnaðarerind- isins, sem Lútherska heimssambandið starfrœkir í Addis Abeba. Öldunga- kirkjumenn og lútherskir í landinu hafa tekið saman höndum um að veita upplýsingar og frœðslu um áfengisvarnir í blöðum og útvarpi. 79
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.