Kirkjuritið - 01.04.1974, Blaðsíða 97

Kirkjuritið - 01.04.1974, Blaðsíða 97
^vernig er Credo flutt í messu? er þess að geta, að Credo in unum er sett í messu, sem játning safnað- arins. Það eitt skýrir það a11 vel hvers Vegna credo er ekki getið í messubók- Urn eða orðubókum víðsvegar. Sá er ^nessu flutti hóf upp játninguna, en s'ðan tók söfnuður við og flutti til enda. Víst er um það, að þetta gekk er.fiðlega v'ða í Vesturkirkjunni, bœði a bv| að játningin var sungin og einn- '9 af þv[, ag rnönnum gekk illa að CEra iátninguna á latinu. Var því surn5 staðar gripið til þess að leyfa s° nuði að hafa þá játningu, sem Qnn kunni, t. d. postullegu trúarjátn- 'nguna. Er þessa getið í nokkrum ^eimildum. Vegna þessara erfiðleika °r brátt svo, að kennilýður sá, er fór söng í messu tók við því einnig sVngja credo. Þessi breyting var og u veld einkum er credo kom oft í redikunar stað.2S Þetta má sjá í Ordo °m. sext. („Postquam" 10. öld). v þau er notuð voru við credo þ/U ^rarrian af einföld. Játningin var svo ° e'num tan (resitativ), þ. e. nefnt I e s . Gregorslögin voru UaT'd e'n^°^ eins °9 sia ma í Grad- cred ?manum- Jafnframt þessu voru lap °soan9var sungnir í móðurmáli eða að'nUfÖ sums staðar er þess getið, so nuður söng Kyrie meðan kenni- hafUr 'Utt' crecio! Varla mun þetta in Q ^Sri® svana, heldur verið sung- Se^ °San9ur með kyrie viðlagi. frá um credosöng á latinu yrjiJn 15. aldar er þessi: Credo in Deum patrem omnipoten- tem,27 Credo et in filium sanctum dominum Patri natura uniformem. Credo et in spiritum peccatorumque paraclitum, utrique consubstantialem, trinitatem individuam, ab utroque fluentem et in essentia unum. Á siðbótartímanum voru notaðir rímaðir játningarsálmar í stað credo. Frœgastur þessara sálma er sálmur Lúthers: ,,Vér allir trúum á einn Guð" og er hann bœði í Núrnberg-mess- unni 1525 og í „Deutsche Messe" 1526. Er mjög líklegt að þetta latn- eska credovers sé fyrirmynd sálmsins. í Graduale Guðbrands Þorláksson- ar er Credo in unum bœði á latlnu og í móðurmáli og er œtlað til söngs á þrem stórhátíðum, en sálmurinn á öðrum helgidögum og á smákirkj- um, þar sem ekki eru latinusöngs- menn. Lagið er mjög líkt því, sem er No. I í Graduale Romanum. Þannig var þá játningin sungin á íslandi allt til Leirárgarðabókarinnar 1801 og nokkuð lengur. Á Norðurlöndum hafði sama breyt- ing einnig orðið. Nú á dögum er við- horfið aftur breytt og trúarjátning flutt í messu. Víða er það postullega trúarjátningin, en Messucredo á stór- hátíðum og í vaxandi mœli á öðrum helgum dögum og er nú sveigt til fyrri venju allrar Vesturkirkjunnar. 95
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.