Kirkjuritið - 01.04.1974, Page 97
^vernig er Credo flutt í messu?
er þess að geta, að Credo in unum
er sett í messu, sem játning safnað-
arins. Það eitt skýrir það a11 vel hvers
Vegna credo er ekki getið í messubók-
Urn eða orðubókum víðsvegar. Sá er
^nessu flutti hóf upp játninguna, en
s'ðan tók söfnuður við og flutti til
enda. Víst er um það, að þetta gekk
er.fiðlega v'ða í Vesturkirkjunni, bœði
a bv| að játningin var sungin og einn-
'9 af þv[, ag rnönnum gekk illa að
CEra iátninguna á latinu. Var því
surn5 staðar gripið til þess að leyfa
s° nuði að hafa þá játningu, sem
Qnn kunni, t. d. postullegu trúarjátn-
'nguna. Er þessa getið í nokkrum
^eimildum. Vegna þessara erfiðleika
°r brátt svo, að kennilýður sá, er fór
söng í messu tók við því einnig
sVngja credo. Þessi breyting var og
u veld einkum er credo kom oft í
redikunar stað.2S Þetta má sjá í Ordo
°m. sext. („Postquam" 10. öld).
v þau er notuð voru við credo
þ/U ^rarrian af einföld. Játningin var
svo ° e'num tan (resitativ), þ. e.
nefnt I e s . Gregorslögin voru
UaT'd e'n^°^ eins °9 sia ma í Grad-
cred ?manum- Jafnframt þessu voru
lap °soan9var sungnir í móðurmáli eða
að'nUfÖ sums staðar er þess getið,
so nuður söng Kyrie meðan kenni-
hafUr 'Utt' crecio! Varla mun þetta
in Q ^Sri® svana, heldur verið sung-
Se^ °San9ur með kyrie viðlagi.
frá um credosöng á latinu
yrjiJn 15. aldar er þessi:
Credo in Deum patrem omnipoten-
tem,27
Credo et in filium
sanctum dominum
Patri natura uniformem.
Credo et in spiritum
peccatorumque paraclitum,
utrique consubstantialem,
trinitatem individuam,
ab utroque fluentem
et in essentia unum.
Á siðbótartímanum voru notaðir
rímaðir játningarsálmar í stað credo.
Frœgastur þessara sálma er sálmur
Lúthers: ,,Vér allir trúum á einn Guð"
og er hann bœði í Núrnberg-mess-
unni 1525 og í „Deutsche Messe"
1526. Er mjög líklegt að þetta latn-
eska credovers sé fyrirmynd sálmsins.
í Graduale Guðbrands Þorláksson-
ar er Credo in unum bœði á latlnu
og í móðurmáli og er œtlað til söngs
á þrem stórhátíðum, en sálmurinn á
öðrum helgidögum og á smákirkj-
um, þar sem ekki eru latinusöngs-
menn. Lagið er mjög líkt því, sem er
No. I í Graduale Romanum. Þannig
var þá játningin sungin á íslandi allt
til Leirárgarðabókarinnar 1801 og
nokkuð lengur.
Á Norðurlöndum hafði sama breyt-
ing einnig orðið. Nú á dögum er við-
horfið aftur breytt og trúarjátning
flutt í messu. Víða er það postullega
trúarjátningin, en Messucredo á stór-
hátíðum og í vaxandi mœli á öðrum
helgum dögum og er nú sveigt til
fyrri venju allrar Vesturkirkjunnar.
95