Kirkjuritið - 01.04.1974, Blaðsíða 95

Kirkjuritið - 01.04.1974, Blaðsíða 95
Qð Árni Þorláksson hafi ítrekað þetta °9 aukið frekar árið 1292.19 Heimildin að skipan Magnúsar biskups er í Fornbréfasafni I, bls. 423nn og hefst á þessa leið: ^essi boð uoro sett af magnusi bisk- uPe ok i samþykki tekin af aullum 'erSum monnum a presta stefno. ^' at prestar skulu eigi fyrna meir þionusto. en skipta um sinn a hueriom manaðe. 2- Syngja credo in unum i messu hu- ern dfottins dag. jola. dag. primum i aullum messum. Setta.dag iola. atta. a9-jola ok iafnan i þeiRi uiku er Puer natus er sungin. þrettanda.dag uPPstigningar.dag. mario messor. fior- ar wvis messur baþar allra heilagra ^i^sso kirkiu.dag. altaris dag. postola ^essor allar. laughelgar. alla pascHa a' u ok huita daga uiko þria octauiss. 9a- epipHanie ascensionis. ass- UrnPci°nis.sancte. marie. marci ew- Qngeliste luce ewangeliste. johannis Qnte P°rtam latinam. Jn commemorac- °ne pauli. ad uincula petri. Barnabe Postoli. marie magdalene ok sua n'° re3engum er sungit. in diuisione Postolorum ok in transfiguracione a°mini.2o þáÞf9°.r lifið er á þessa upptalningu, so hykir^mér það vera meir en vafa- tilgáta Dr. Eric Segelberg, að nú f ^eri® að taka upp credo í messu sv .0 s|nni, og hér sé nýmœli og Ag 9 . se til siðvenju meginlandsins. það^"111' er her sett regla um a hvaSa dögum credo skuli syngja í messu. Önnur regla hefir þá verið fyrir. Ekki verður sannað að credo hafi verið sungið fyrir 1224 í Skál- holtsstifti, vegna þess að heimildir eru ekki fyrir því. Hér er þá um það að rœða, að credo sé sett í messu á ís- landi meir en tveim öldum eftir að játningin var í messu í Róm, en þang- að er játningin sett slðast I Vestur- kirkjunni löngu eftir að hún er almennt flutt í messu norðan Alpafjalla, á Bret- landi og (rlandi. Þá er þess að geta, að kristni berst til Norðurlanda frá Bretlandseyjum og Saxlandi. Brimar- stóll er settur á stofn ásamt fleirum í Saxlandi af Karli mikla. Brimar voru um skamma hríð erkistóll sá, er Is- land laut. íslenskir menn námu lœr- dóm bœði í Þýskalandi og Bretlandi og urðu sumir biskupar, I þessum löndum er credo rótfast í messu á þeim tíma, er kristni kemur til íslands. Það er því nœr óhugsandi, að á ís- landi hafi verið sniðgengin venja, sem Islenzkir kennimenn iðkuðu erlendis ásamt öllum öðrum. Messan á ís- landi hefir að sjálfsögðu borið þess menjar, hvar biskupar og kennimenn aðrir námu og sömuleiðis hvaða erki- stólum ísland var tengt. Auk þessa er vitað um bein frönsk áhrif í Hólabisk- upsdœmi á dögum Jóns helga Ög- mundssonar. Ég hefi ekki rekist á neinar beinar heimildir um Credo in unum í messu í Hólabiskupsdœmi fyrr en með sögu Guðmundar biskups eftir Arngrím ábóta Brandsson, en hann getur um um Credo in unum í messu, er Guð- mundur söng, er hann var á vistum á Miklabœ (um 1190). Þótt ekki verði þessi heimild talin óyggjandi, þá er 93
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.