Kirkjuritið - 01.04.1974, Blaðsíða 15
»UMér féllu að erfðablut indœlir
staðir og arfleið mín líkar mér vel”
Frú Anna Sigurkarlsdóttir spjallar viS frú Áslaugu Ágústsdóttur
^9 hefi tekist þann vanda á hend-
Ur að hafa viðtal við frú Áslaugu
Ágústsdóttur í tilefni af 75 ára afmœli
F- U. K. Hún veitti félaginu forstöðu
Urn langt árabil og starfaði þar mik-
'ð ásamt manni sínum sr. Bjarna Jóns-
syni, vígslubiskupi.
Áður en ég hefi safnað kjarki til
P®ss að hringja til frú Áslaugar og
era upp erindið, vill svo einkenni-
e9° til, að hún hringir til mín og ég
n°ta tœkifœrið og bið um viðtal.
"Elskan mín, ég hefi ekkert að segja"
er svarið. Ekki blœs nú byrlega. En
endirinn verður samt sá, að ég hringi
dyp frú Áslaugar eitt kvöldið —
°9 kem þar ekki að tómum kofanum.
m leið og við erum sestar inn í
^lstega stofu hennar sœkir hún Nýja
^-starnentið sitt og les Ef. 6,10—12.
vi8 'St ' frá ' samfélaginu
Q' ^rothn og í krafti máttar hans . . .
q9 nun les það, sem eftir er kapltul-
^ns, sem endar þannig: „Náð og
^rgengilegt eg|| ve;tist öllum þeim,
elsha Drottin vorn Jesúm Krist"
° Segir hún „Þetta orð dró ég með-
an þú varst á leiðinni til min, ég var
svo kvíðin".
Við snúum okkur nú beint að efn-
inu og ég spyr.
— Hver urSu þín fyrstu kynni af
félagsskapnum K. F. U. K., Kristilegu
félagi ungra kvenna í Reykjavík?
Fyrsta sinn, sem ég kom í K. F. U. M.
húsið var sumarið 1911. Þá fór ég á
sunnudagssamkomu með unnusta
mínum Sr. Bjarna Jónssyni, sem bú-
inn var að vera eitt ár prestur við
Dómkirkjuna í Reykjavík. En strax um
haustið bað Ingibjörg Ólafsson mig
að spila á fundum í Smámeyjadeild-
inni, og gjörði ég það með gleði. Ég
þekkti Ingibjörgu áður, því að hún bjó
einn vetur á ísafirði í nœsta húsi við
okkur, og kom hún mikið á heimili
okkar, öllum til gleði. En við börnin
löðuðumst alveg sérstaklega að henni.
Hún hafði svo gott lag á að segja
sögur. Ingibjörg var framkvœmda-
stjóri K. F. U. K. í Reykjavík í tvö ár,
13