Kirkjuritið - 01.04.1974, Blaðsíða 23

Kirkjuritið - 01.04.1974, Blaðsíða 23
Því verður ekki með orðum lýst, hvernig er að vera drengur með drengjum í svo stóru og góðu samfé- lagi, sem þarna var. — Aðeins end- arminningin ein um óm af mörgum hundruðum bjartra drengjaradda, — endurminning þess að vera einn af þeim stóra kór, er dýrgripur, — heil- agt veganesti, sem hressir sólina og styrkir andann. — Það minnir ó þau orð, sem svo oft voru sögð ó þessum fundum: ,,Mundu, að þú ert KFUM- drengur. Vertu trúr allt til dauða, og Guð mun gefa þér lífsins kórónu. -—" Víst man ég — Víst man ég séra Friðrik fró þessum drengjafundum. Ég bœði sé hann og heyri. Ég sé augun Ijómandi glöð, — ^eyd hann syngja hásri, loðinni r°ddu. — ÞaS var svo sem ekkert að Undra, þótt söngkennarinn segði við hann forðum, að hann syngi eins og hann hefði u11 uppi í sér. Ég sé hann uPpi á palli og í stólnum. Hann lyftir hendi og bendir og röddin er dökk °9 dimm, allt að því rám, stundum. Hann talar hœgt og skýrt, nœstum of hœgt og slitrótt fyrir drengi, en ávallt er einhver þungi og áherzla í öllu, Sern hann segir. — Það kemur öllum við. — £g horfj ^ hann 0g hrífst af PVl, hvað hann skemmtir sér við að °lla sveitirnar fram, hverja af ann- arri, láta drengina raða sér og kveðja a ströngum hermannasið, — „gera ^onör", eins og hann kallar það. — er hann líkastur gömlum herfor- !n^Ía eða ötulum fimleikakennara, — ann, sem Qicj^^j stundaði leikfimi, edur lá í bókum. — Hann hefði Frankfurf- yfirlýsíngín Á bls. 65 er prentuð Frankfurt- yfirlýsingin, sem getið var í 4. hefti KIRKJURITSINS 1973. Yfir- lýsingin er mótmœli við stefnu Alkirkjuráðsins, sem telur, að Kristur opinberist í öðrum trúar- brögðum en kristindóminum, í mannkynssögunni og í bylting- unni og maðurinn geti mœtt honum þar og öðlast hjálprœð- ið í honum án þess að þekkja fagnaðarerindið um hann í Heil- agri ritningu. Þeim fjölgar stöð- ugt, sem undirrita Frankfurt- yfirlýsinguna. Hún hefur verið þýdd á mörg tungumál. 21
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.