Kirkjuritið - 01.04.1974, Blaðsíða 79
Sólheimum 17, Rvk. Þátttökugialdið,
sem er kr. 1000,— má senda annað-
hvort beint til Ingibjargar eða greið-
ast inn á gíróreikning nr. 11500. Enn
fremur viljum við minna á árgjald
Prestkvennafélags íslands, sem er kr.
200,—
hrestkonur: Tökum höndum saman
°0 fjölmennum á þetta fyrsta norrœna
prestkvennamót, sem haldið verður á
íslandi. Það er undir okkur sjálfum
komið, hvernig til tekst. Við vonum að
við megum leita aðstoðar ykkar, ef
með þarf. Hér með fylgir dagskrá, er
samin hefur verið til bráðabirgða.
Með bestu óskum og kveðjum.
Undirbúningsnefndin.
hJorrœnt prestkvennamót í Reykjavík 29. júlí — 1. ágúst 1974.
^AGSKRÁ (bráðabirgðadagskrá)
^ÁNUDAGUR 29.7. Mótsgestir koma frá Norðurlöndunum.
kl. 1 9—20 Kvöldverður þar sem gestir búa.
— 21:00 Mótið sett í Norrœna húsinu.
ÞRIÐJUDAGUR 30.7. — 10:00 Messa í Dómkirkjunni í Reykjavík: Biskup Islands, hr. Sigurbjörn Einarsson.
— 12:00 Hádegisverður á Hótel Garði og í Norrœna húsinu.
14:00 Hátíðasalur Háskólans: a) íslenzkt kirkjulíf fyrr og nú, Jónas Gíslason, lektor. b) Litskuggamyndir frá gömlum kirkjum á íslandi, með skýringum, Hörður Agústsson, skólastjóri.
— 16:00 Kjarvalsstaðir: Kaffi í boði borgarstjórans í Reykjavík.
MlÐV'KUDAGUR 31.7. — 20:00 Kvöldverður í boði íslenzkra prestskvenna á heimilum þeirra.
9:30 Hátíðasalur Háskólans: a) Morgunbœn. b) Blaðað í menningarsögunni, Sveinn Einarsson, þjóðleikhússtjóri. Þjóðminjasafnið og Listasafn íslands skoðað?
— 12:00 Hádegisverður á eigin vegum.
14:00 Hátíðasalur Háskólans: Andstœður Islands — eldur og ís — fyrirlestur með litskuggamyndum, Sigurður Þórarinsson, jarðfrœðingur.
— 15:30 Skoðunarferð um Reykjavík og nágrenni.
— 19:00 Miðdegisverður á Hótel Garði og í Norrcena húsinu.
FIMMTUDagur 1.8. — 20:30 Kvöldvaka í Norrœna húsinu.
— 8:30 Norrœna húsið: Morgunbœn. Mótinu slitið.
— 9:30 Ferðalag: Hveragerði, Skálholt, Gullfoss, Geysir, Þingvellir. (Kvöldmatur á Þingvöllum).
77