Kirkjuritið - 01.04.1974, Síða 79

Kirkjuritið - 01.04.1974, Síða 79
Sólheimum 17, Rvk. Þátttökugialdið, sem er kr. 1000,— má senda annað- hvort beint til Ingibjargar eða greið- ast inn á gíróreikning nr. 11500. Enn fremur viljum við minna á árgjald Prestkvennafélags íslands, sem er kr. 200,— hrestkonur: Tökum höndum saman °0 fjölmennum á þetta fyrsta norrœna prestkvennamót, sem haldið verður á íslandi. Það er undir okkur sjálfum komið, hvernig til tekst. Við vonum að við megum leita aðstoðar ykkar, ef með þarf. Hér með fylgir dagskrá, er samin hefur verið til bráðabirgða. Með bestu óskum og kveðjum. Undirbúningsnefndin. hJorrœnt prestkvennamót í Reykjavík 29. júlí — 1. ágúst 1974. ^AGSKRÁ (bráðabirgðadagskrá) ^ÁNUDAGUR 29.7. Mótsgestir koma frá Norðurlöndunum. kl. 1 9—20 Kvöldverður þar sem gestir búa. — 21:00 Mótið sett í Norrœna húsinu. ÞRIÐJUDAGUR 30.7. — 10:00 Messa í Dómkirkjunni í Reykjavík: Biskup Islands, hr. Sigurbjörn Einarsson. — 12:00 Hádegisverður á Hótel Garði og í Norrœna húsinu. 14:00 Hátíðasalur Háskólans: a) íslenzkt kirkjulíf fyrr og nú, Jónas Gíslason, lektor. b) Litskuggamyndir frá gömlum kirkjum á íslandi, með skýringum, Hörður Agústsson, skólastjóri. — 16:00 Kjarvalsstaðir: Kaffi í boði borgarstjórans í Reykjavík. MlÐV'KUDAGUR 31.7. — 20:00 Kvöldverður í boði íslenzkra prestskvenna á heimilum þeirra. 9:30 Hátíðasalur Háskólans: a) Morgunbœn. b) Blaðað í menningarsögunni, Sveinn Einarsson, þjóðleikhússtjóri. Þjóðminjasafnið og Listasafn íslands skoðað? — 12:00 Hádegisverður á eigin vegum. 14:00 Hátíðasalur Háskólans: Andstœður Islands — eldur og ís — fyrirlestur með litskuggamyndum, Sigurður Þórarinsson, jarðfrœðingur. — 15:30 Skoðunarferð um Reykjavík og nágrenni. — 19:00 Miðdegisverður á Hótel Garði og í Norrcena húsinu. FIMMTUDagur 1.8. — 20:30 Kvöldvaka í Norrœna húsinu. — 8:30 Norrœna húsið: Morgunbœn. Mótinu slitið. — 9:30 Ferðalag: Hveragerði, Skálholt, Gullfoss, Geysir, Þingvellir. (Kvöldmatur á Þingvöllum). 77
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.