Kirkjuritið - 01.04.1974, Blaðsíða 54

Kirkjuritið - 01.04.1974, Blaðsíða 54
í garði Vigelands. Kirkja, en ekki til sýnis Enn er Rauður knúinn. Þó skal ekki rekja skeið hans allt né segja frá án- ingum. Margur lesandi mun þekkja ásana umhverfis Osló, ellegar garð- ana frœgu, Frognergarð og Vige- landsgarð með myndum Vigelands. Þess skal getið lítillega, að undir kvöld var komið í kirkjur tvœr, báðar merkilegar og ólíkar þó. Standa báð- ar á nesi því, er Norðmenn nefna Bygdoy. Önnur þeirra er svokölluð sjómannakirkja. Reyndar er hún ekki til sýnis, en tveim prestum frá íslandi þykir sjálfsagt að taka af gestrisni. Sjómannapresturinn er fjarri, en að- stoðarmaður hans, ungur maður, er hinn alúðlegasti og leiðir gestina um húsið allt. Hér er ekki einungis kirkja í venju- legri merking orðsins, heldur mœtti allt eins nefna hús þetta sjómanna- stofu eða heimili. Kirkjan sjálf er í frekar smáum loftsal, látlaus, en virðuleg og hlýleg. Að öðru leyti er húsið vistlegt, íburðarlaust, en keim- ur þess dálítið sterkur, — karlmann- legur. Þar er margt, sem minnir o sjómennsku. Sjáanlega er til þess cetl- azt, að sjómenn eigi þar athvarf \ landlegum og uni þar sem bezt. I sal á neðri hœð sitja nokkrir korn- ungir sjóliðar og horfa á kvikmynd- Áföst þeim sal er borðstofa með gömlum og viðamiklum húsgögnum- Úr þeirri stofu má ganga beint út 1 sólskinið á garðstéttinni. Þar er fe9 52
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.