Kirkjuritið - 01.04.1974, Blaðsíða 12

Kirkjuritið - 01.04.1974, Blaðsíða 12
III. Nú heilsar ár, sem markar áfanga á braut þessarar þjóðar. Islands þúsund ár hafa bœft við sig einni öld, Syng Drottni þökk, vor þjóð. Vér lofum, Drottinn, þitt heilaga nafn. Sú lofgjörð, sem lyftist til himins á vœngjum þjóðsöngsins fyrir 100 árum og snart svo djúpt strengina í barmi þeirra, sem þá voru hér í þessari kirkju, hún skal hljóma frá brjóstum Islands einnig í dag og í ár. ,,Ó, Guð vors lands" varð ekki þjóð- söngur þegar í stað. En nú er svo. Sú lofgjörð hefur orðið þjóðsöngur með vaxandi tökum á liðnu aldarskeiði. Og nú er hann orðinn óbifanlega fastur í sessi. Hann hefur helgað svo marga hátíð, svo marga blessaða stund, sem vor þúsund ára þjóð hefur fengið að lifa á þessari 11. öld sögu sinnar. Engin öld hefur fœrt þjóðinni fleiri ráðningar góðra drauma. Þeir draum- ar voru löngum duldir og þrúgaðir af þyngslum harðra kjara og þröngra kosta. Þeir urðu virkir í vökuvitund þeirra manna, sem fyrstir eygðu nýj- an dag í nánd. Og þeir hafa rœtzt ríkulegar en nokkur hefði dirfzt að vona fyrir 100 árum. Því skal hún kvödd í þökk, íslands 1 1. öld, um leið og vér heilsum einu af árum íslands. Það voru fátœkleg föng til hátíða- brigða fyrir 100 árum. Þjóðin hafði ekki auðgazt að veraldarmunum á þúsund ára för. En það afmœlisár varð heillaár í sögu þjóðarinnar. Ekki svo mjög vegna þess, að það markaði nokkurskil í stjórnarfarslegu tilliti, Þau skil urðu minni en íslenzk forusta von- aði og vildi, þó engan veginn ómerk. Það varð heillaár fyrir þá sök, að þjóð- in hafði giptu til þess að minnast sér til ábata, lúta undri sögu sinnar í þakklátri auðmýkt. En þakklœtið glœðir traustið og styrkir von og djörfung. Gleyminn hugur og þakk- arlaus gagnvart hinu liðna sér aldrei annað í kringum sig né framundan en skugga eða hillingar. Þúsund ára minning byggðar á íslandi jók þjóð- inni hugmóð. Hún glœddi þá neista, sem duldust undir felhellu, og þaðan féll skin yfir þann áfanga, sem fram- undan var hið nœsta og var um margt örðugur, seigþungur og lýjandi bratti. IV. Hvað verður um þetta ár, sem ver heilsum í dag? Verður það heiHabr? Því verður ekki svarað nú. En um þ°ð verður spurt seinna. Og svarið verður rakið til vor, sem fáum að fylgja þessu ári á vegi aldanna. Þeir, sem síðar koma, munu spyrja, þeir munu hlusta eftir fótataki, eftir hjartslœtti, þeir munu skyggnast um í slóðinni °9 skoða förin og rekja þá þrœði, sem spunnir kunna að verða úr viðbrögð- um, hugsun og atferli landsmanna þetta ár. Vér munum ekki dyljast aug- um framtíðar. Enginn (slendingur kemst hjá því að skila sínum dráttum í þá mynd af þjóðinni sinni, sem þetta ár mun leggja fram fyrir íslenzk augu framtíðar. Verður sú mynd til upp' örfunar, styrktar, vakningar í nœstu kynslóð? Skilur þetta ár eitthvað eftit' sem styrkir holla sjálfsvitund og sjálfs virðingu með þjóðinni? Það liggur þegar fyrir, að almennt hafa menn talið það fyrirsjáanleg0 10
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.