Kirkjuritið - 01.04.1974, Blaðsíða 96

Kirkjuritið - 01.04.1974, Blaðsíða 96
hún heimild fyrir Credo in unum í Hólabiskupsdœmi um 1350. Þekki eg ekki aðra heimild um credo í messu í Hólastifti ó þessum tíma. Þögnin um þetta atriði framan af sannar ekki, að jótninguna hafi vantað í messu. Til samanburðar skal geta þess, að í Noregi eru ekki til heimildir um credo í messu fyrr en með prentuðu messu- bókinni í Niðarósi órið 1519. Hinar fóu heimildir um messuna í Noregi, sem eru eldri en prentaða messubókin geta ekki um Credo. Dr. Helgi Fœhn hefir ritað um þessar heimildir, sem eru þrjú handrit orðubóka fró 12. og 13. öld auk handrits, sem ber saman við texta prentuðu messubókarinnar 1519. Handrit þetta er fró 16. öld. Tvö þessara handrita bera greinileg merki franskra óhrifa, einkum fró orðu- og messubókum, sem kenndar eru við Sées-flokk slíkra bóka og eru þœr mjög mótaðar af Cluny siðbót- inni. Elsta handritið ber nokkur merki írskra óhrifa, að dómi Dr. H. Fœhn.21 Mér virðist eins og óður greindi, að Magnús biskup Gissurarson setji reglu um það ó prestastefnunni órið 1224 ó hvaða dögum og hófíðum credo skuli haft í messu. Áður hefir sennilega önnur regla verið haldin, enda ber svo til að getið er um aðra reglu í „Messuskýringar"22 og er sú regla eldri. Þar greinir: Credo in unum skal hafa drottins daga alla ok allar drotfíns hatiðer. ok allar Mariu Messur Ok postula Messur. ok crvcís Messur. Kirkju dag. ok Allra heilagra Messo. Enn firir þui skal þessa daga hafa Credo in unum at þeira hluta mínning allra er j Credo in unum. Hér er tekið hið sama fram og í Micrologus (1085) og reglan er: „qu- orum in symbolo fit mentio". Það, sem hér vantar ó miðað við skipan Magnúsar biskups er það, að credo er ekki haft ó dögum guðspjallamann- anna Markúsar og Lúkasar og o messudegi Mariu Magdalenu. Hins vegar er regla Magnúsar biskups 1 Rationale Durandus biskups fra Mende (d. 1296) og er þetta nokkurn vegin samtíma heimild við skipan Magnúsar biskups. Hér er sýnilega nýskipan um credo ó hótíðum °9 helgidögum. Verður hún sennilega til um 1200 og berst skjótlega til Islands. Þá er það undarlegt og fráleitt a® taka svo til orða, að credo hafi ver- ið ítrekað eða útbreitt (diffunditur) af Árna biskupi Þorlákssyni og J°nl Sigurðssyni biskupi. Það, sem þessn biskupar gera, hver á sínum tíma er að breyta og auka viS dögum, þegal syngja skal credo. Árni biskup býður: „Credo in unum skal ok hafa ola 5 messo dag fyrra. ok sva hinn siðarsta dag in octauis beate uirginis. Eigi sl< credo in unum in festo reliquiarurn nema a drottins dagh.23 Jón Sigur^s son (1345) býður: „Jtem at Credo in unum segiz cotidie jn natali domin usque ad ultimam diem octauarurTI epiphanie. inclusiue exepto uno tes innocencium. Jtem infra octaua assumpionis bea virginis et infra octaua ascensionis ^ infra octaua festum corporis christi- Ég hygg að allt bendi til þess a ^ Credo in unum hafi fengið fastan se í messu á Islandi með kristnitöku. 94
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.