Kirkjuritið - 01.04.1974, Blaðsíða 37

Kirkjuritið - 01.04.1974, Blaðsíða 37
ó. Margt gott fólk hefir lagt hönd ó Plóg. Margt gott starf hefir verið unn- En oft hefir verið þungt fyrir fœti. ^ízka og tíðarandi síðustu óratuga h°fa ekki gefið h ugsjónum byr undir vcengi. Eldmóður aldamótakynslóðar- 'nnar fölskvaðist í höndum stríðs- 9róðafólks velferðarþjóðfélagsins. Lífsþreytt og andlega snauð efnis- hy9gjukynslóð, sem mœlir manngildi 1 bestöflum vagna sinna og fermetr- Urn húsa, leitar hvíldar og athvarfs í 9lœstum Bakkusarhofum, meðan kkja Hallgrims bíður ófullgerð. Mörgum hcettir til að gleyma því, Vert brautryðjendastarf Góðtempl- arareglan vann í félagsmólum íslend- 'nga. Þegar hún hóf landnóm sitt, afðu landsmenn tamið sér aðra hluti rernur en skipuleg félagsstörf. Reglan 9erðist alþýðlegur félagsmólaskóli. arrnfastir fundir hennar kenndu fólki Sl menningarleg fundarstörf. Konur nuta jafnréttis við karla. Samkomuhús (.'SU í kaupstöðum og þorpum. Urðu ^emplarahúsin víða lyftistöng marg- hafS^U ^a9sh^- ^9 þe9ar Reglan l . halfnað annan óratuginn, hóf Un. utgófu barnablaðs, sem enn kem- Ur út æ. i ' ^skan varð kœrkominn gestur ^ rnum íslenzkra sveita, og svo vel k?tlr ver'ð haldið í horfi nu, að nú er myndarlegasta barnablað, sem 6r ut a Norðurlöndum, og þótt Vlðar vœri leitað. b^r^rStU, verhalýðsfélögin íslenzku Reglu sia^fsagt sterkara svipmót af SQ Uítn' en erlendum verkamanna- Báruf° |Um' ^rstu sjómannafélögin, °9'n, voru númeruð eins og Ur- Eyrsti forseti Alþýðusambands fslands var tryggur og áhugasamur templar til hinztu stundar. — Stofn- endur Leikfélags Reykjavíkur voru 12 templarar, og víða um land urðu templarahúsin griðastaður leiklistar- tilrauna almennings. — Templarar hlutuðust til um stofnun Sjúkrasamlags Reykjavikur. — Fyrstu rœturnar að hinum mikla meiði, sem Elliheimilið Grund er nú, má rekja til templara. — Sömu sögu er að segja um Dýra- verndunarfélagið og Borgarbókasafn Reykjavíkur. — Þá má ekki gleyma því, að forystumenn Ungmennafélags íslands í öndverðu voru templarar, enda harðir bannmenn og bindindis- skuldbinding á stefnuskrá félagsins. — Um langan aldur starfrœktu templ- arar sjómanna- og gestaheimili á Siglufirði. Var það á þeim árum, er þörfin fyrir slíka starfsemi var hvað brýnust. — Víða hafa templarar starf- rcekt œskulýðs- og tómstundaheimili. Og þeir reka eina bindindishótelið á íslandi, Varðborg á Akureyri. — Barnaheimilið að Skálatúni i Mosfells- sveit stofnsettu þeir og eiga hlut að rekstri þess. Og lengi vel starfrœktu þeir dvalarheimili fyrir börn og ungl- inga að Jaðri. Hér hefir verið stiklað á stóru, staldr- að við hin sýnilegu verk. Miklu meira starf hefir þó verið unnið í kyrrþey. Margur er sá maðurinn, sem á lífs- gcefu sina Reglunni beint eða óbeint að þakka. Barnastúkurnar hafa gefið mörgum staðgott veganesti og undir- stúkur verið opin sœluhús þeim, sem á styrk og aðstoð hafa þurft að halda á torsóttri œviför. — Með tölum verð- ur talið, hversu mörgum tekst að bjarga úr sjávarháska ár hvert. Hitt 35
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.