Kirkjuritið - 01.04.1974, Blaðsíða 89

Kirkjuritið - 01.04.1974, Blaðsíða 89
nefnir Guðs orð óyggjandi einkenni Þess, að eiturlyfjadeyfing trúarbragð- anna sé hafin. Það kemur fram í því, kirkjan þegir við óréttlœtinu, telur það vera sér óviðkomandi eða jafn- Vel hylur það sem vilja Guðs. Þetta e|nkenni er sérlega hœttulegt. En svo virðist sem Guð líti þetta alvarlegri Qugum en kirkja, sem telur kenningar- 9rundvöll sinn öruggan og flytur siða- Vandar prédikanir. í slíku kreppu- ástcmdi getur Guð orðið undarlega eir|hliða, þar sem hann hafnar fram- ycernd trúarsiðanna og krefst fyrst nettlcetis og kœrleika. Segja má, að *yuð lýsi yfjr neyðarástandi, þar sem ágmálið hefur forgangsrétt fram yfir fyrirheitin. Þetta er neyðarástand, sem Jesús siálfur hefur lýst yfir, Hið venjulega er, að þeir, sem hafa rétta játningu, 9iári einnig vilja Guðs. En játning, Senn er hreinrœktuð i einangrun trúar- ragðanna — jafnvel þótt h ún sé ját- með tungu engla — er undir dómi u s- „Hvers vegna segið þið: Herra, , ?rra' en gjörið ekki það, sem ég I ykkur?" Við getum skírskotað 1 _ Þess, að við höfum séð Jesúm í .r.U,l^n'' yvið höfum verið iðin við að V a á orð hans, við höfum játað ^ann sem Messías. En: Við höfum lok- els' au9unum fyrir óréttlcetinu, fang- j 'nu' hcngrinu, kúguninni og þján- fé^Unni' sem er afleiðing sjúkrar þjóð- ^ea9suPPbyggingar. Ef þetta er rétt, F U* ^?SUs iýst yfir neyðarástandinu: n frá mér, ég þekki yður ekki, þrátt ynr iátningar ykkar. fQ n i-^tta neyðarástand fellir ekki rneð a^arermdið úr gildi. Tilga ngurinn Pessu siðferðilega áfalli er sá að vekja kirkjuna upp af dvala trúar- bragðanna og snúa henni til alls boðskaparins í heild og hinnar sönnu guðsdýrkunar. Boðskap friðþœgingarinnar er einn- ig hœgt að breyta úr fagnaðarerindi í ópíum. Mennirnir geta ekki lifað í fagnaðarerindinu um friðþœginguna við Guð án þess að ganga undir hina algjöru skyldu að skapa friðþœgingu á jörðunni. En friðþœging á jörðunni merkir baráttu fyrir réttlœti. Þetta var Karli Marx Ijóst, að minnsta kosti í meginatriðum. Hið stéttlausa þjóðfé- lag er hinn marxiski draumur (utopi) um þjóðfélag friðþœgingarinnar. Og menn gjörðu ótvírœða grein fyrir því, að friðþœging á þjóðfélagslegu sviði innifelur, að nauðsynlegt sé að breyta hinu gildandi þjóðfélagi. Þessi skýr- ing á samhenginu milli friðþœgingar og þjóðfélagslegs réttlœtis er hins vegar ekki aðeins marxisk, heldur fyrst og fremst biblíuleg. Helder Camara skýrir hina þjóðfélagslegu vídd frið. þœgingarinnar á eftirfarandi hátt: Réttlœtið og réttlœtið eitt — er skilyrði fyrir og leiðin til friðar — þ. e. a. s. friðþœgingar á jörðunni. Hvernig fer svo okkar eigin kirkja með hið þjóðfélagsgagnrýna hlut- verk sitt? Að vísu er það orðin árátta seinustu árin að sœra kirkjuna til þjóðfélagslegrar gagnrýni. En það merkir ekki sjálfkrafa, að kirkjan rœki hlutverk sitt. Jesús varar við sjálfsrétt- lœtingu, þ. e. a. s. gagnrýni, sem síar mýfluguna, en svelgir úrfaldann. Hin kristna þjóðfélagslega gagnrýni í Noregi er enn þá varla að ráði komin lengra en þetta. Það er staðreynd, sem œtti að valda okkur óróleika. 87
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.