Kirkjuritið - 01.04.1974, Blaðsíða 90

Kirkjuritið - 01.04.1974, Blaðsíða 90
Hvað er þá að þjóðfélagi okkar? Hver er meginágalli þess? Við sjáum auðveldlega órétflœtið í hinum svonefndu þróunarlöndum. Þau eru stödd á stigi stéttabaráttu, sem við höfum löngu lagt að baki. Ástand- ið í velferðarríkjum okkar er annað. Þar er óréttlœtið dulbúið — en við vitum, að það er fyrir hendi. Það er tœplega hlutverk kirkjunnar að skrifa ,,Das Kapital" okkar tíma. En kirkjan ber sína sérstöku þjóðfélagsgagnrýnu ábyrgð á því að afhjúpa mengunina, sem síast inn frá trúarbrögðum og hugmyndafrœði og getur hindrað okk- ur í að sjá hið raunverulega ástand. Við megum ekki endurtaka mistök kirkju 19. aldarinnar. Þá skildi kirkjan alls ekki ástandið, skrifar Paul Tillich. Hvað þá með kirkju okkar og hið þjóðfélagslega ástand okkar? Við getum ekki lokað augunum fyrir þeim möguleika, að eftirkomendur okkar felli jafnharðan dóm yfir þeirri kirkju, sem við berum mannlega ábyrgð á. Slíkur dómur hittir þá ekki aðeins þjóðfélagslega blindu okkar eða af- skiptaleysi. Hann verður fyrst og fremst dómur yfir skilningsskorti kirkj- unnar og misheppnaðri boðun á dýpf Guðs orðs. Erindi flutt á norrœnum prestafundi 1973. Jónas Gíslason þýddi. 88
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.