Kirkjuritið - 01.04.1974, Blaðsíða 36
fengið sigurhnoða í hönd. Og það er
vart tilviljun, að svo ólíkir menn sem
séra Haraldur Níelsson og séra Friðrik
Friðriksson, Björn Jónsson róðherra og
Guðmundur Guðmundsson skóld, gótu
sameinazt undir krossfóna Reglunnar,
gengið heils hugar ó hönd þeirri hug-
sjón, sem hefir það að takmarki að
frelsa menn undan þrœlahaldi eitur-
nautna. Aldamótakynslóðin, sem virti
manngildi og frelsi, gerði sér Ijóst, að
neyzla óvanaefna leiðirtil fjötra. Þeim
sannindum virðast ýmsir hafa gleymt
í glaumi neyzluþjóðfélags vorra daga.
Líklega hafa ekki meiri ósannindi
verið tuggin um önnur ór Islandssög-
unnar en bannórin. Jafnvel menn í
œðstu stöðum hafa lótið sér sœma að
fara með margþvœldar staðleysur um
óstandið hérlendis þann stutta tíma,
sem bannið stóð. Bannið ó að hafa
leitt til lögbrota. Svo mikil voru þau
brotin, að fangahúsið við Skólavörðu-
stíg var um skeið leigt Reykjavíkurbœ
fyrir húsvilltar fjölskyldur. Raunveru-
legt bann stóð tœp tvö ór, fró 1. jan-
úar 1916 og fram í nóvember 1917.
„Vínbruggun þekktist ekki ó þeim ór-
um", segir Jón Sigtryggsson yfirfanga-
vörður, sem þekkir manna bezt til af-
brotamóla ó þessum tímum. Og hann
bcetir við: „Árin 1916 og 1917 var því
enginn íslenzkur maður settur í fang-
elsi fyrir glœp eða gróft afbrot, Fólk
er beðið að festa þetta í huga. Þessi
umrœddu ór eru líklega einstök I sögu
íslenzkra fangelsismóla. Og hver er
orsökin? Hún er tvlmcelalaus sú ein,
að þessi ór er landið „þurrt". Það er
algert bindindi um ófengi í landinu,
— og aðeins þau tvö ór í sögu lands-
ins".
í nóvember 1917 kemur svokallað
„lœknabrennivln" til sögunnar. Með
því hafði Trójuhestinum verið smyglað
inn fyrir borgarmúrana. Og eftir það
var ekki að sökum að spyrja. Árið
1922 beitti Spónarstjórn íslendinga
viðskiptaþvingunum, sem jöðruðu við
grófasta siðleysi. Þess var krafizt, að
lýðrœðislega sett lög yrðu numin ur
gildi, af því að þau fóru I bóga við
hagsmuni spœnskra fisksala. Atlagan
tókst. Flóðgóttirnar voru opnaðar.
Brugg og smygl jókst, — en þó keyrði
fyrst um þverbak, eftir að bann við
innflutningi sterkra drykkja var af-
numið 1935. Síðan hefur sigið ó ó-
gœfuhliðina, og þó aldrei meira en
eftir að starfrœksla vínveitingahusa
var leyfð 1954.
í hvert sinn, sem slakað hefir verið
ó hömlum varðandi sölu og veitingar
ófengis, hafa víndýrkendur haldið þv|
fram, að óstandið myndi batna.
hvert sinn hafa fullyrðingar þeir'0
reynzt blekkingar einar. Árin 1? '
1922, 1935 og 1954 mörkuðu ekk'
tímamót til góðs. Það gerðu aftur 0
móti órin 1908, 1912 og l916-
enn eru þeir til, sem leyfa sér að ha
því fram, ón þess að gefa hinn m'nnS/^
gaum að reynslu annarra þjóða, að Þ
fyrst muni óstandið batna, svo að um
muni, ef ófengu öli verði bœtt í áfenQ^
islindir íslendinga. Það hljóta að ve^
óvenju einfaldar sálir og meira
miðlungi trúgjarnar, sem leggia e
við slíku hjali eftir reynsluna af 9el
áfengisdýrkenda fyrr á árum.
Á ýmsu hefir oltið eftir hina m^_
sigurgöngu Reglunnar fyrsta a t
fjórðunginn. Skin og skúrir hafa s 'P
34