Kirkjuritið - 01.04.1974, Blaðsíða 85
Þessi ótti veldur framandleik milli
fagnaðarerindis og siðfrœði, milli
^irkju og samfélags. Og ó þróuðu
heimshyggjutímabili getur þetta haft
mi°9 alvarlegar afleiðingar.
Það er hins vegar ekki hlutverk mitt
hérað rœða afstöðuna milli fagnaðar-
erindis og siðfrœði út fró hefðbundn-
um forsendum innan lútherskrar guð-
frœði. Hlutverk mitt er að meta vanda-
málið út frá öðru sjónarmiði, þ. e. a. s.
ninni marxisku trúarbragða-
9 a g n rý n i.
Það getur virzt tilgangslítið að rœða
^niðlcegt guðfrœðilegt atriði í Ijósi
9uðlausrar trúarbragðagagnrýni, eink-
Urn þegar þessi gagnrýni var sett fram
Vir nœr 150 árum. Kirkjan hefur að
mestu vísað hinni marxisku trúar-
ragðagagnrýni á bug sem mjög ó-
rettmcetri. En hér hefur orðið athyglis-
^erð breyting á seinustu áratugum.
I lrý'iunni er að verða Ijóst, að engin
1 er að vísa á bug hinni marxisku
Sagnrýni f heilagri vandlœtingu.
agnrýnin hefur smám saman orðið
°þœgi|eg,
þessi kirkjulega endurreisn Karls
^01"* er áhugavert atriði í hinni guð-
r® ilegu umrceðu og sjálfsgagnrýni
'r seinni heimsstyrjöldina.
e ,ta^reyn<áin er sú, að þessi Marx-
VU L'rreisn eftirstríðsáranna var að
sjeru e9u leyti hafin af kirkj unni. Á
/y\ata þratu9num skildist okkur, að
se r" V-œr' enþaniega búinn að vera
só" Pálitískur hugmyndafrœðingur í
UmS'ais-a Vesturlanda. Þá var talað
Ve auáa hugmyndafrœðinnar, þess
ans110 VQr þu9myndafrœði marxism-
evn e'nn'9 áauá. En á sama tíma voru
n9eliskir háskólar í Þýzkalandi
önnum kafnir við rannsóknir á Marx,
ekki fyrst og fremst út frá hugmynda-
sögulegum (idehistorisk) áhuga, held-
ur út frá vaknandi skilningi á því, að
Karl Marx hefði séð dýpra en kirkjan
áður hafði viljað sjá og viðurkenna.
Það 'hefur sérstakt gildi í þessu, að
guðfrœðingar úr fremstu röð eins og
t. d. Karl Barth og Paul Tillich hafa
furðu opinskátt viðurkennt, að Karl
Marx hafi haft á réttu að standa í
mörgum atriðum. Ég mun aftur víkja
að afstöðu Barths til hinnar marxisku
gagnrýni. Ég minni hér á grein Paul
Tillich frá 1948, sem nefnist: ,,Hve
mikinn sannleika finnum við hjá Karli
Marx?" Þar segir Tillich, að Marx sýni
dýnamiska spámannlega túlkun sög-
unnar. Það er furðulegt, heldur Tillich
áfram, hve skarpskyggn Marx í raun-
inni var í skýingu sinni á 19. öldinni.
Og hann bœtir við: Hins vegar skyldi
kirkjan alls ekki ástandið.
Ég legg hér út af hinni mjög kirkju-
gagnrýnu afstöðu, sem Tillich lýsir.
Það er ekki hlutverk mitt að gefa ná-
kvœma heildarframsetningu á hinni
marxisku trúarbragðagagnrýni, ekki
heldur að vísa þeirri gagnrýni á bug,
þegar henni skjátlast augljóslega.
En spurningin verður þá þessi: Sá
Karl Marx eitthvað við trúarbrögðin
og hin svo nefndu kristnu samfélög,
eitthvað, sem kirkjan þá ekki gjörði
sér grein fyrir, eitthvað, sem full
ástœða er til fyrir kirkjuna að vera á
verði gegn?
Hœgt er að draga hina marxisku
gagnrýni saman í þrjár stuttar máls-
greinar. í fyrsta lagi: Maðurinn býr
til trúarbrögðin, og í trúarbrögðunum
tekur hann afstöðu til sjálfs sín, ekki
83