Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.04.1974, Qupperneq 85

Kirkjuritið - 01.04.1974, Qupperneq 85
Þessi ótti veldur framandleik milli fagnaðarerindis og siðfrœði, milli ^irkju og samfélags. Og ó þróuðu heimshyggjutímabili getur þetta haft mi°9 alvarlegar afleiðingar. Það er hins vegar ekki hlutverk mitt hérað rœða afstöðuna milli fagnaðar- erindis og siðfrœði út fró hefðbundn- um forsendum innan lútherskrar guð- frœði. Hlutverk mitt er að meta vanda- málið út frá öðru sjónarmiði, þ. e. a. s. ninni marxisku trúarbragða- 9 a g n rý n i. Það getur virzt tilgangslítið að rœða ^niðlcegt guðfrœðilegt atriði í Ijósi 9uðlausrar trúarbragðagagnrýni, eink- Urn þegar þessi gagnrýni var sett fram Vir nœr 150 árum. Kirkjan hefur að mestu vísað hinni marxisku trúar- ragðagagnrýni á bug sem mjög ó- rettmcetri. En hér hefur orðið athyglis- ^erð breyting á seinustu áratugum. I lrý'iunni er að verða Ijóst, að engin 1 er að vísa á bug hinni marxisku Sagnrýni f heilagri vandlœtingu. agnrýnin hefur smám saman orðið °þœgi|eg, þessi kirkjulega endurreisn Karls ^01"* er áhugavert atriði í hinni guð- r® ilegu umrceðu og sjálfsgagnrýni 'r seinni heimsstyrjöldina. e ,ta^reyn<áin er sú, að þessi Marx- VU L'rreisn eftirstríðsáranna var að sjeru e9u leyti hafin af kirkj unni. Á /y\ata þratu9num skildist okkur, að se r" V-œr' enþaniega búinn að vera só" Pálitískur hugmyndafrœðingur í UmS'ais-a Vesturlanda. Þá var talað Ve auáa hugmyndafrœðinnar, þess ans110 VQr þu9myndafrœði marxism- evn e'nn'9 áauá. En á sama tíma voru n9eliskir háskólar í Þýzkalandi önnum kafnir við rannsóknir á Marx, ekki fyrst og fremst út frá hugmynda- sögulegum (idehistorisk) áhuga, held- ur út frá vaknandi skilningi á því, að Karl Marx hefði séð dýpra en kirkjan áður hafði viljað sjá og viðurkenna. Það 'hefur sérstakt gildi í þessu, að guðfrœðingar úr fremstu röð eins og t. d. Karl Barth og Paul Tillich hafa furðu opinskátt viðurkennt, að Karl Marx hafi haft á réttu að standa í mörgum atriðum. Ég mun aftur víkja að afstöðu Barths til hinnar marxisku gagnrýni. Ég minni hér á grein Paul Tillich frá 1948, sem nefnist: ,,Hve mikinn sannleika finnum við hjá Karli Marx?" Þar segir Tillich, að Marx sýni dýnamiska spámannlega túlkun sög- unnar. Það er furðulegt, heldur Tillich áfram, hve skarpskyggn Marx í raun- inni var í skýingu sinni á 19. öldinni. Og hann bœtir við: Hins vegar skyldi kirkjan alls ekki ástandið. Ég legg hér út af hinni mjög kirkju- gagnrýnu afstöðu, sem Tillich lýsir. Það er ekki hlutverk mitt að gefa ná- kvœma heildarframsetningu á hinni marxisku trúarbragðagagnrýni, ekki heldur að vísa þeirri gagnrýni á bug, þegar henni skjátlast augljóslega. En spurningin verður þá þessi: Sá Karl Marx eitthvað við trúarbrögðin og hin svo nefndu kristnu samfélög, eitthvað, sem kirkjan þá ekki gjörði sér grein fyrir, eitthvað, sem full ástœða er til fyrir kirkjuna að vera á verði gegn? Hœgt er að draga hina marxisku gagnrýni saman í þrjár stuttar máls- greinar. í fyrsta lagi: Maðurinn býr til trúarbrögðin, og í trúarbrögðunum tekur hann afstöðu til sjálfs sín, ekki 83
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.