Kirkjuritið - 01.04.1974, Blaðsíða 87

Kirkjuritið - 01.04.1974, Blaðsíða 87
miiii marxista og kristinna guðfrœð- 'n9a. Ég vil nefna hér sérstaklega hinn Ur|na franska marxista Roger Gar. andy 0g hina merku bók hans „Fró annfceringu til umrœðna". í þessari ák heldur prófessor Garandy því rnrn, að í hinum biblíulega kristin- 0rr>i sé að finna mjög sterk þjóðfé- a9sgagnrýnin atriði, og ekki sé hœgt a túlka Nýja testamentið út frá ópí- Hnkenningunni. Ef kristindómurinn v®ri einfaldlega ópíum fyrir fólkið, v®ri^ um engan möguleika að rœða . '3V| koma á umrœðum milli marx- lsta og guðfrœðinga. Hið marxiska trúarbragðahugtak er annig ekki aðeins gróf skripamynd r,stindómsins, heldur hrein lygi. n með þessu hefur kirkjan ekki ^’i°®t®'a9s9a9nrýni marxism- er $b hiiotum að spyrja: Hvaðan þessi skrípamynd kristindómsins ^ver hefur skapað hana? Er ^ arl Marx, Bruno Brauer og Lud- rHynd fU.er*:’actlr> Vissulega. En fyrir- kirk' ^e'rra a^ °píumkenningunni var in ^an' sorstaklega kirkja þeirra eig- rcemr|mt'^ar' Ópíumkenningin er ill- sky °9 eint|liða, en jafnframt skarp- inaa9n attliuPun ákveðinna tilhneig- 0q 1 .atstoðu kirkjunnar til heimsins ken„'°Öféla9sins- °9 þoð er viður- að ki^k'0 ° ^essu' sem veldur því, i2tm'erian.hefur srr|ám saman feng- Það eira v'á hina marxisku gagnrýni. höfqg^, 'rician' en ekki Marx, sem ber Urnkp0 yr9®ina a skrípamynd ópí- y. nnin9arinnar af kirkjunni. kenninme9Urn ^V' ehi<i hta a °P'um- dóminn9U?a. S6m Qagnrýni á kristin- En eru \,eldur Sagnrýni á kirkjuna. e ki kristindómur og kirkja eitt °g hið sama? Ekki alltaf og ekki af sjálfu sér. Að vísu hefur Guð falið kirkjunni að varðveita og flytja fagn- aðarerindið. Hins vegar hefur kirkj- unni orðið það á að svíkja hinn kristna boðskap. Sjálfur ásakar Marx ekki kirkjuna fyrir svik, því að hann vœnti einskis annars af kirkjunni en hún vœri ópíum fyrir fólkið. En ákœr- an um svik er komin frá vandlœtinga- mönnum kirkjunnar sjálfrar, eins og Marteini Lúter, Sören Kierkegaard og Karli Barth. Þessir og margir aðrir ásamt þeim hafa með miklum þunga haldið því fram, að ekki sé allt það sannur kristindómur, sem kirkjan á hverjum tíma boðar sem kristindóm, jafnvel þótt það sé flutt sem öruggur rétttrúnaður. Kirkjan stendur alltaf frammi fyrir þeim hrceðilega mögu- leika, að henni takist eins og með djöfullegu kraftaverki að breyta fagn- aðarerindinu í ópíum. Þetta gjörist ekki viljandi, en samt sem áður af eins konar innri nauðsyn. Staður kirkj- unnar er nefnilega ekki á himnum. Hún á að vinna hlutverk sitt í heimi, þar sem hið illa hefur yfirgncefandi vald. Sem þjóðfélagsleg (sósíólógísk) stœrð hefur kirkjan minnkað vegna hins illa valds. Og sterkasta vopn Satans gegn kirkjunni getur verið trú- arbrögðin, Satan birtist ! Ijósegnils líki. Mér virðist Karl Barth hafa séð þetta einna skýrast í guðfrœði okkar aldar. Barth gjörir skörp skil milli Guðs orðs (Wort Gottes) og trúarbragða (Relig- i°n). Orð Guðs er hin afmarkaða sjálfsopinberun Guðs. Trúarbrögðin eru hins vegar hugmyndir mannsins 85
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.