Kirkjuritið - 01.04.1974, Qupperneq 87
miiii marxista og kristinna guðfrœð-
'n9a. Ég vil nefna hér sérstaklega hinn
Ur|na franska marxista Roger Gar.
andy 0g hina merku bók hans „Fró
annfceringu til umrœðna". í þessari
ák heldur prófessor Garandy því
rnrn, að í hinum biblíulega kristin-
0rr>i sé að finna mjög sterk þjóðfé-
a9sgagnrýnin atriði, og ekki sé hœgt
a túlka Nýja testamentið út frá ópí-
Hnkenningunni. Ef kristindómurinn
v®ri einfaldlega ópíum fyrir fólkið,
v®ri^ um engan möguleika að rœða
. '3V| koma á umrœðum milli marx-
lsta og guðfrœðinga.
Hið marxiska trúarbragðahugtak er
annig ekki aðeins gróf skripamynd
r,stindómsins, heldur hrein lygi.
n með þessu hefur kirkjan ekki
^’i°®t®'a9s9a9nrýni marxism-
er $b hiiotum að spyrja: Hvaðan
þessi skrípamynd kristindómsins
^ver hefur skapað hana? Er
^ arl Marx, Bruno Brauer og Lud-
rHynd fU.er*:’actlr> Vissulega. En fyrir-
kirk' ^e'rra a^ °píumkenningunni var
in ^an' sorstaklega kirkja þeirra eig-
rcemr|mt'^ar' Ópíumkenningin er ill-
sky °9 eint|liða, en jafnframt skarp-
inaa9n attliuPun ákveðinna tilhneig-
0q 1 .atstoðu kirkjunnar til heimsins
ken„'°Öféla9sins- °9 þoð er viður-
að ki^k'0 ° ^essu' sem veldur því,
i2tm'erian.hefur srr|ám saman feng-
Það eira v'á hina marxisku gagnrýni.
höfqg^, 'rician' en ekki Marx, sem ber
Urnkp0 yr9®ina a skrípamynd ópí-
y. nnin9arinnar af kirkjunni.
kenninme9Urn ^V' ehi<i hta a °P'um-
dóminn9U?a. S6m Qagnrýni á kristin-
En eru \,eldur Sagnrýni á kirkjuna.
e ki kristindómur og kirkja eitt
°g hið sama? Ekki alltaf og ekki af
sjálfu sér. Að vísu hefur Guð falið
kirkjunni að varðveita og flytja fagn-
aðarerindið. Hins vegar hefur kirkj-
unni orðið það á að svíkja hinn
kristna boðskap. Sjálfur ásakar Marx
ekki kirkjuna fyrir svik, því að hann
vœnti einskis annars af kirkjunni en
hún vœri ópíum fyrir fólkið. En ákœr-
an um svik er komin frá vandlœtinga-
mönnum kirkjunnar sjálfrar, eins og
Marteini Lúter, Sören Kierkegaard og
Karli Barth. Þessir og margir aðrir
ásamt þeim hafa með miklum þunga
haldið því fram, að ekki sé allt það
sannur kristindómur, sem kirkjan á
hverjum tíma boðar sem kristindóm,
jafnvel þótt það sé flutt sem öruggur
rétttrúnaður. Kirkjan stendur alltaf
frammi fyrir þeim hrceðilega mögu-
leika, að henni takist eins og með
djöfullegu kraftaverki að breyta fagn-
aðarerindinu í ópíum. Þetta gjörist
ekki viljandi, en samt sem áður af
eins konar innri nauðsyn. Staður kirkj-
unnar er nefnilega ekki á himnum.
Hún á að vinna hlutverk sitt í heimi,
þar sem hið illa hefur yfirgncefandi
vald.
Sem þjóðfélagsleg (sósíólógísk)
stœrð hefur kirkjan minnkað vegna
hins illa valds. Og sterkasta vopn
Satans gegn kirkjunni getur verið trú-
arbrögðin, Satan birtist ! Ijósegnils
líki.
Mér virðist Karl Barth hafa séð þetta
einna skýrast í guðfrœði okkar aldar.
Barth gjörir skörp skil milli Guðs orðs
(Wort Gottes) og trúarbragða (Relig-
i°n). Orð Guðs er hin afmarkaða
sjálfsopinberun Guðs. Trúarbrögðin
eru hins vegar hugmyndir mannsins
85