Kirkjuritið - 01.04.1974, Blaðsíða 48

Kirkjuritið - 01.04.1974, Blaðsíða 48
manna hafi búið ó jörðinni. Um miðja nífjándu öid hafði fólkinu fjölgað upp í einn milljarð. Síðan tók aðeins 90 ár að fólksf jöldinn tvöfaldaðist og síð- an eftir þrjátíu ár hafði honum fjölgað í 3 milljarða, þ. e. um 1960. Árið 1970 var mannfjöldinn kominn í 3,5 millj- arða (3500 milljónir). Sérfrœðingar álíta, að á nœstu 35 árum muni mann- fjöldinn tvöfaldast (varlega reiknað), þ. e. að 3500 milljónir manna muni bœtast við þann fjölda, sem fyrir er í dag. Þannig munu að meðaltali bœt- ast við um 100 milljónir manna á ári hverju nœstu 35 árin. Það þýðir, að annað hvert ár munu ný Bandaríki Ameríku bœtast við mannfjöldann, sem fyrir er eða sá mannfjöldi, sem þar býr nú. Vandamálið er, að við náum til alltof fárra af þessum mikla fjölda. Bróðir Andrés sagði mér það fyrir stutfu, að þeir kristniboðar, sem starfa í heiminum í dag, nái aðeins til um 2 milljóna á ári, sem áður hafa ekki heyrt fagnaðarerindið. Þetta hefur í för með sér, að sá hluti mannkyns, sem aldrei hefur heyrt hinn kristna boðskap, vex um 98 milljónir hvert einasta ár. Þegar maður svo tekur að llta í kringum sig í heiminum í dag og á þau verkefni, sem framundan eru, þá liggur við að mann sundli. I sunnanverðu Kyrrahafinu eru t. d. 7000 eyjar, sem eru ósnortnar af kristninni, og þar heyrist fagnaðarer- indið ekki. Ef hœgf vœri að ná tii einnar af þessum 7000 eyja á viku hverri, og er það nú œrið verk, þurf- um við rúm 134 ár til að komast til þeirra allra. Ef aftur á móti hœgt vœri að ná einni ey á dag tœki allt verkið því sem nœst 20 ár. Hugsum okkur að dregin vœri lína frá nyrzta enda Jap- ans styztu leið til Bombay í Indlandi og síðan til syðsta hluta Indónesiu og loks norður til Japans á ný, þá fáum við lítinn þríhyrning á heimskortið. Innan þessa þríhyrnings búa nú í dag tveir þriðju hlutar alls mannkyns, og hvergi í heiminum eru fœrri kristni- boðar en einmitt innan þessa þríhyrn- ings. Þetta cetti sannarlega að vera mikil hvatning til kristinna manna. En það gerast einnig ánœgjulegir hlutir. í Suður Kóreu vex fjöldi kristinna manna fjórfalt á við fólksfjölgunina, en þetta verður þó aðeins á fáum stöðum í heiminum. Þetta unga fólk, sem ferðast þannig á vegum „Youth with a Mission" lend- ir oft í erfiSleikum, vœnti ég? Þú hefur ef til vill frá einhverju aS segja í bvi efni? í fyrsta lagi legg ég aðeins áherzlu á að allir, sem starfa innan „Ungdom i oppdrag" starfa án launa eða ann- arra hlunninda. Þetta er grundvallan regla, sem við störfum eftir, því a við álítum að þar, sem Guð leiðir, þar muni hann einnig sjá fyrir efnis legum þörfum til starfsins. Regla þesS' gildir jafnt fyrir leiðtoga sem al a aðra, er taka þátt í starfinu á hva a sviði sem er. Allir verða að treysta Guði að því er varðar húsaskjól, f03 1 og klœði, fargjöld og allt, sem til þar • Þegar ungt fólk er á ferð í fjarlcegum heimsálfum, fjarri öðrum mönnum, lendir það oft 1 þeirri aðstöðu að eng inn getur rétt því hjálparhönd. a verður það að treysta Guði fyr'r ° u' 46
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.