Kirkjuritið - 01.04.1974, Blaðsíða 52

Kirkjuritið - 01.04.1974, Blaðsíða 52
Guðs ríki, fyrir starf þeirra, sem gefa líf sitf til þeirrar þjónustu. Við verðum einnig vör við að spennan vex, Mann- kynið hefir aldrei áður kynnzt ofsókn- um í sama mœli. Þannig er ástandið í reynd. Fáir kristnir menn gera sér grein fyrir því, að fleiri hafa dáið fyrir trú sína á Jesúm Krist á síðustu 70 árum, heldur en allar aldir þar á und- an. Ofsóknir fara vaxandi. Við feng- um bréf fyrir skömmu frá Afganistan með lista yfir nöfn kristinna manna þar í landi, sem voru líflátnir fyrir að hafa tekið trú á Krist. í mörgum lönd- um, þar sem Islam, múhameðstrú rœð- ur, er atburðarásin þannig: þú verður kristinn, það kemst upp, og þú ert tek- inn af lífi. Ofsóknir fara vaxandi í Sovétríkjunum og víða annars staðar í heiminum. Ef við leggjum ekki allt í sölurnar fyrir kristniboðið og þjónust- una í Guðs ríki, þá getur orðið nauð- synlegt fyrir Guð að senda ofsóknirn- ar einnig yfir Vesfurlönd, til þess að kirkjan megi hreinsast fyrir þœr, og þegar það verður, þá mun kirkjan boða fagnaðarerindið. Það hafa aldr- ei verið fleiri kristnir í Sovétríkjunum en í dag, þrátt fyrir ofsóknir, þrátt fyr- ir alla þá, sem hafa verið drepnir fyrir trú sína og fangelsaðir. Án alls efa lifum við nú hina síðustu tíma, og þá er hið eina nauðsynlega að vera við- búinn og vera fús að gefa líf sitt Guði á vald, svo að hann fái notað það, eins og hann vill. Eftir þetta svar þitt finnst mér ég verða að spyrja þig í lokin: Hvað er þá brýn- ast fyrir kristna menn á okkar tímum að gera? Það, sem er mest aðkallandi, er að fá olíu í lampa okkar. Það er að koma afstöðu okkar til Guðs í eðlilegt horf, og skilja, að það að vera kristinn er að þekkja Guð persónulega. Lœra að ÞEKKJA hann, eins og við lcerum að elska hann. Þá byrjum við að halda boðorð hans og þá verðum við hlýð- in. Þegar hlýðnin kemur fram í líf' okkar, þá verðum við lœrisveinar, þv' að það, sem gerir okkur að lœrisvein- um er hlýðnin við vilja Guðs. Þegar við höfum lœrt að elska og hIýða Guði, gjörumst við verkfœri, sem hann fœr notað. Þetta er mikilvœgast í dag: að við séum þar, sem Guð vill að við séum, og einmitt í persónulegu samfe- lagi við hann. Þetta hefur í för með sér, að við verðum að gera upp a!!a meðvitaða synd. Við verðum að kalla það synd, sem Biblían kallar synd- Guð les á hjörtu okkar. Framgöngarn í hreinleika, í Ijósinu, í sannleikanum, og þá munum við einnig koma ölla 1 lag gagnvart náunga okkar og snua frá allri beiskju og baktali og a[Jr' þeirri synd, sem einkennir samfélög kristinna manna. Við verðum þesS vegna að nota mikinn tíma með Guði, svo að við í reynd eignumst raunveru legt kœrleikssamfélag við hann, og þa mun hlýðnin koma, sem eðlileg a leiðing og síðan munum við öll segia- „Drottinn, hér er ég, sendu mig“! Friðrik Schram. 50
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.