Kirkjuritið - 01.04.1974, Page 23

Kirkjuritið - 01.04.1974, Page 23
Því verður ekki með orðum lýst, hvernig er að vera drengur með drengjum í svo stóru og góðu samfé- lagi, sem þarna var. — Aðeins end- arminningin ein um óm af mörgum hundruðum bjartra drengjaradda, — endurminning þess að vera einn af þeim stóra kór, er dýrgripur, — heil- agt veganesti, sem hressir sólina og styrkir andann. — Það minnir ó þau orð, sem svo oft voru sögð ó þessum fundum: ,,Mundu, að þú ert KFUM- drengur. Vertu trúr allt til dauða, og Guð mun gefa þér lífsins kórónu. -—" Víst man ég — Víst man ég séra Friðrik fró þessum drengjafundum. Ég bœði sé hann og heyri. Ég sé augun Ijómandi glöð, — ^eyd hann syngja hásri, loðinni r°ddu. — ÞaS var svo sem ekkert að Undra, þótt söngkennarinn segði við hann forðum, að hann syngi eins og hann hefði u11 uppi í sér. Ég sé hann uPpi á palli og í stólnum. Hann lyftir hendi og bendir og röddin er dökk °9 dimm, allt að því rám, stundum. Hann talar hœgt og skýrt, nœstum of hœgt og slitrótt fyrir drengi, en ávallt er einhver þungi og áherzla í öllu, Sern hann segir. — Það kemur öllum við. — £g horfj ^ hann 0g hrífst af PVl, hvað hann skemmtir sér við að °lla sveitirnar fram, hverja af ann- arri, láta drengina raða sér og kveðja a ströngum hermannasið, — „gera ^onör", eins og hann kallar það. — er hann líkastur gömlum herfor- !n^Ía eða ötulum fimleikakennara, — ann, sem Qicj^^j stundaði leikfimi, edur lá í bókum. — Hann hefði Frankfurf- yfirlýsíngín Á bls. 65 er prentuð Frankfurt- yfirlýsingin, sem getið var í 4. hefti KIRKJURITSINS 1973. Yfir- lýsingin er mótmœli við stefnu Alkirkjuráðsins, sem telur, að Kristur opinberist í öðrum trúar- brögðum en kristindóminum, í mannkynssögunni og í bylting- unni og maðurinn geti mœtt honum þar og öðlast hjálprœð- ið í honum án þess að þekkja fagnaðarerindið um hann í Heil- agri ritningu. Þeim fjölgar stöð- ugt, sem undirrita Frankfurt- yfirlýsinguna. Hún hefur verið þýdd á mörg tungumál. 21

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.