Kirkjuritið - 01.04.1974, Síða 95
Qð Árni Þorláksson hafi ítrekað þetta
°9 aukið frekar árið 1292.19
Heimildin að skipan Magnúsar
biskups er í Fornbréfasafni I, bls.
423nn og hefst á þessa leið:
^essi boð uoro sett af magnusi bisk-
uPe ok i samþykki tekin af aullum
'erSum monnum a presta stefno.
^' at prestar skulu eigi fyrna meir
þionusto. en skipta um sinn a
hueriom manaðe.
2- Syngja credo in unum i messu hu-
ern dfottins dag. jola. dag. primum i
aullum messum. Setta.dag iola. atta.
a9-jola ok iafnan i þeiRi uiku er
Puer natus er sungin. þrettanda.dag
uPPstigningar.dag. mario messor. fior-
ar wvis messur baþar allra heilagra
^i^sso kirkiu.dag. altaris dag. postola
^essor allar. laughelgar. alla pascHa
a' u ok huita daga uiko þria octauiss.
9a- epipHanie ascensionis. ass-
UrnPci°nis.sancte. marie. marci ew-
Qngeliste luce ewangeliste. johannis
Qnte P°rtam latinam. Jn commemorac-
°ne pauli. ad uincula petri. Barnabe
Postoli. marie magdalene ok sua
n'° re3engum er sungit. in diuisione
Postolorum ok in transfiguracione
a°mini.2o
þáÞf9°.r lifið er á þessa upptalningu,
so hykir^mér það vera meir en vafa-
tilgáta Dr. Eric Segelberg, að nú
f ^eri® að taka upp credo í messu
sv .0 s|nni, og hér sé nýmœli og
Ag 9 . se til siðvenju meginlandsins.
það^"111' er her sett regla um
a hvaSa dögum credo skuli syngja
í messu. Önnur regla hefir þá verið
fyrir. Ekki verður sannað að credo
hafi verið sungið fyrir 1224 í Skál-
holtsstifti, vegna þess að heimildir eru
ekki fyrir því. Hér er þá um það að
rœða, að credo sé sett í messu á ís-
landi meir en tveim öldum eftir að
játningin var í messu í Róm, en þang-
að er játningin sett slðast I Vestur-
kirkjunni löngu eftir að hún er almennt
flutt í messu norðan Alpafjalla, á Bret-
landi og (rlandi. Þá er þess að geta,
að kristni berst til Norðurlanda frá
Bretlandseyjum og Saxlandi. Brimar-
stóll er settur á stofn ásamt fleirum í
Saxlandi af Karli mikla. Brimar voru
um skamma hríð erkistóll sá, er Is-
land laut. íslenskir menn námu lœr-
dóm bœði í Þýskalandi og Bretlandi
og urðu sumir biskupar, I þessum
löndum er credo rótfast í messu á
þeim tíma, er kristni kemur til íslands.
Það er því nœr óhugsandi, að á ís-
landi hafi verið sniðgengin venja, sem
Islenzkir kennimenn iðkuðu erlendis
ásamt öllum öðrum. Messan á ís-
landi hefir að sjálfsögðu borið þess
menjar, hvar biskupar og kennimenn
aðrir námu og sömuleiðis hvaða erki-
stólum ísland var tengt. Auk þessa er
vitað um bein frönsk áhrif í Hólabisk-
upsdœmi á dögum Jóns helga Ög-
mundssonar.
Ég hefi ekki rekist á neinar beinar
heimildir um Credo in unum í messu
í Hólabiskupsdœmi fyrr en með sögu
Guðmundar biskups eftir Arngrím
ábóta Brandsson, en hann getur um
um Credo in unum í messu, er Guð-
mundur söng, er hann var á vistum á
Miklabœ (um 1190). Þótt ekki verði
þessi heimild talin óyggjandi, þá er
93