Kirkjuritið - 01.04.1974, Side 81
Ir- Áhugasamur kristniboðsvinur í
^°regi( sem stjórnar meiriháttar fyrir-
tceki, breytti til um síðustu jól. Hann
sendi viðskiptamönnum sínum fallegt
kort meg jólakveðjum og þeim upp-
lýsingum, að eitt hundrað norskar
krónur hefðu verið gefnar Norska
^therska kristniboðssambandinu í
nQfni viðskiptavinarins. Framkvœmda-
stjóri Kristniboðssambandsins ritaði
siáIfur nafn sitt á allar jólakveðjurn-
ar- Á þennan hátt bárust kristniboðinu
rnor9 þúsund krónur. Margir þeirra,
^enn fengu þessar kveðjur, hafa látið
' 'iós ánœgju og aðdáun á þessari til-
breytni.
Trú«rbrögð landrœk
Aik lT'"lar^e9 starfsemi er ólögleg
Albaníu. Stjórnvöld þar fullyrða, a
nu sé Albanía eina landið í heiminurr
j?r sem algert guðleysi sé ríkjand
u9Óslavía er grannríki Albaníu. Þc
ei9° margir Albanir heima. Þar e
Prestur, sem er að þýða Nýja testc
Htentið á albönsku. Var gert ráð fyri
a Lúkasar guðspjall yrði prentað
arinu, sem leið.
^otnun
^kunnarorð Friðriks IX. Danakon-
Dn9s voru þessi,- „Með Guði, fyrir
I nrr|örku". Kjörorð Margrétar drottn-
þkð^ -erU: "k^jálp Guðs, kœrleikur
þa arinnar, styrkur Danmerkur".
,-j Q T Tyr'r þessi guðrœkilegu orð
rjk^f ra Þióðhöfðingja hefur danska
veitt 600 þúsund danskar krónur
til framleiðslu klámmyndar, sem á að
fjalla um „kynlíf Jesú" Danska menn-
ingarmálaráðuneytið hefur að vonum
orðið fyrir harðri gagnrýni úr ýmsum
áttum fyrir tiltœki sitt. Hafa menn
víða um heim fordœmt þessa ráða.
breytni. Morgunblaðið í Osló komst
svo að orði: „Kaosmaktene har vunnet
en seier i Danmark. Der blir det stadig
mindre yndigt".
Japönsk blöS
Kristnir menn í Japan eru ekki nema
einn af hundraði þjóðarinnar. Samt
fjalla blöð í Japan meira um kristin-
dóminn en nokkur önnur trúarbrögð,
samkvœmt frétt frá fjölmiðlastofnun,
sem Lútherska heimssambandið rekur
í Tókíó. Athugun var gerð á sjö stór-
blöðum á japönsku og fjórum á ensku,
og stóð athugunin yfir í tvo mánuði.
Ofdrykkja
Ofdrykkjuvandamál fœrast í aukana í
þróunarlöndunum og með töluverðum
þunga, Þetta er farið að valda ábyrg-
um aðilum áhyggjum. Þannig ber t. d.
töluvert á ölvun í bœjum og á kaffi-
rœktarsvœðum í Eþíópíu. Evangelisku
kirkjurnar eru farnar að fjalla um
hœtturnar af misnotkun áfengis svo
og útvarpsstöðin Rödd fagnaðarerind-
isins, sem Lútherska heimssambandið
starfrœkir í Addis Abeba. Öldunga-
kirkjumenn og lútherskir í landinu
hafa tekið saman höndum um að
veita upplýsingar og frœðslu um
áfengisvarnir í blöðum og útvarpi.
79