Kirkjuritið - 01.04.1974, Side 63

Kirkjuritið - 01.04.1974, Side 63
hafði verið þjónandi prestur þar í hér- aðinu og kunni því á öllu góð skil. í ferð þessari komum við I Raulands- hirkju, sveitakirkju, sem um margt m|nnti á íslenzkar kirkjur. Kemur hún einnig við sögu þessa síðar. Eftir hádegi var svo öllum mótsgest- um boðið í ökuferð til bœjarins Rjúkan. Mun bœrinn vera kenndur við foss- inn Rjúkan, er féll í tröllaukið gljúfur. Bcerinn stendur á dalgrundum neðan ðijúfursins, umlukinn snarbröttum og h'minháum fjöllum. Kvað sól ekki s|ast í þeim dal mánuðum saman á Vetrum. En staður þessi er ekki ein- Ungis stórbrotinn og hrikalegur að aáttúru. Þar urðu tíðindi mikil og vá- e9 í heimstyrjöldinni síðustu. Er það sumra œtlan, að þar hafi ráðist lyktir styrjaldarinnar fremur en nokkurs staðar ella. Norðmenn höfðu virkjað 0ssinn og hafið vinnslu á „þungu ^atni" nokkru fyrir stríð. Hófu helztu erveldi í Evrópu þá þegar að scekjast mÍÖ9 effir þeirri vöru. Síðar, er Þjóð- Veriar höfðu hernumið Noreg, lögðu ■ e'r vonum mikið kapp á fram- e,ðslu „þunga vatnsins". Þjóðhollir . 0rámenn gerðu hir.s vegar það, sem VQldi þeirra stóð, til þess að tefja amleiðsluna og spilla henni. Varð e,m mjög ágengt í því stríði, en ekki arð það án mannfórna, Var móts- ^teStum hoðið að sjá kvikmynd um Urði þessa þar í Rjúkan. Leikarar í tó^n , i->eirri voru ýmsir þeirra, er þátt u U 1 athurðunum. Einn þeirra, kunn- Varrnaður/ Claus Helberg að nafni, frá v'ðstaciciur sýninguna og sagði Urðatvikum °9 skýrði sitt af hverju. þei ^ !íðindi Þau átrúlega nálœg með 111 ®tti, bitur barátta ánauðugrar Kirkjan í Rjukan, milli hamraveggja. 61

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.