Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.09.1974, Síða 11

Kirkjuritið - 01.09.1974, Síða 11
Biskup: Alkirkjuráðið er samtök eða Samstarfstœki kristinna kirkjudeilda, Serri sameinast um þá játningu, að -iesús Kristur sé Drottinn og frelsari. Þessum grunni getur Alkirkjuráð- j ekki hvikað, því þá mundi það eysast upp, enda eru það kirkjur þœr, Sern að því standa, sem ákveða grund- v°ii þess. Hins vegar hafa að sjálf- sagðu heyrzt raddir, sem eru í ná- ^enda við eða á þessari línu, sem þú aefndir, þcer heyrast alltaf öðru hverju ' °g frá, einnig hér á landi. En fyrir e'm' sem tala af einhverri ábyrgð, ^akir ekki það, að kirkjan geti — e a eigi að hverfa af grundvellinum e'na, heldur hitt, að taka upp viðrœð- Ur við fulltrúa annarra trúarbragða °9 leitast þá við að halda þeim við- ^eðum á mannlegum jafnréttisgrund- . 6 ^i' bannig að svokallaðir yfirburð- vestrœnna manna í tœkni, menn- nga og auði skyggi ekki á það, að .arna rœðast við menn, sem hver um sifl- s'nn Iffsgrundvöll, sína trú, truarviðhorf. Fyrir sumum vakir be'r 9et' með bessu °ti bezt komið á framfœri vitnis- burði um Krist. Aðrir kunna aftur á móti að vera q 'rrar skoðunar, að þegar alls sé sa ^ Sbu ^annske öll trúarbrögð í fra^0 ^a^’ su s^oðun k°mi Ve171 hjá einhverjum, sem starfa á m9Um ^lkirkjuráðsins, er ekki þar ist h SC<^' a*ð róðið sem slíkt aðhyll- bog ana' enda hefur það ekkert um- b°nd^k S^^rar sfefnumörkunar fyrir ristinna manna almennt. befn*anC*Í: ^ íslenzka kirkjan einhvern an þátt í einingarviðrœðum á vegum Alkirkjuráðs? Hvað um Leuen- berg-konkordíuna t. d.? Biskup: Því miður er íslenzka kirkjan mjög veikur hlekkur í alþjóðlegu sam- starfi. Það er óhjákvœmilegt, að svo sé sakir fámennis okkar og féleysis. Til þess að við gœtum verið virkir aðilar, þá þyrftum við að hafa þó nokkuð álitlegan hóp manna, sem gœtu varið verulegum hluta tíma síns og krafta til þess að vera með, — taka þátt í rannsóknum, viðrœðum og umrœðum. Slíks er enginn kostur hér eins og er, hvað sem verða kann. Og náttúrlega er það, með örfáum und- antekningum, staðreynd, að það eru stóru, fjölmennu kirkjurnar, sem ráða ferðinni í alþjóðlegum umrœðum. Þœr hafa mannaflann og fjárráðin. Hvað alþjóðlegt samstarf snertir, þá hefur það verið mín skoðun, að okkur bœri að leggja meiri áherzlu á lifandi tengsl við Lútherska heims- sambandið og starfsgreinar þess, — eðlilegra vœri að einbeita sér að því, vegna þess að kraftarnir eru takmark- aðir hjá okkur. Og það samstarf, sem um hefur verið að rœða, hefur leitað meira í þann farveg. Leuenberg-konkordían er tiltölulega ný heimild og hefur verið œði mikið rœdd að undanförnu. Hún er árang- ur af allvíðtœkum viðrœðum lút- herskra guðfrœðinga annars vegar og reformeraðra hins vegar, þar sem þeir hafa tekið til meðferðar forsend- ur fyrir játningum siðbótarinnar og haft til yfirvegunar, hvað það var á siðbótartímanum, sem greindi leiðir þessara kirkjudeilda, og hversu þau viðhorf og þœr forsendur eru bcer nú. 201
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.