Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.09.1974, Blaðsíða 22

Kirkjuritið - 01.09.1974, Blaðsíða 22
Biskup: Það vona ég. Og ég veit það með vissu, að framan af var mjög al- mennt og mjög rœkilega hlustað á lestur Passíusálmanna. Maður -varð var við það með ýmsu móti. Það get- ur verið, að heyrn manna hafi eitt- hvað sljófgazt í seinni tíð og útvarpið hafi þokað í skuggann vegna sjón- varpsins. Þó þykist ég verða þess var, að enn sé mikið á þefta hlustað. Könnun um það liggur ekki fyrir frem- ur en á ýmsum öðrum sviðum, en mér kœmi það ekki á óvart, þótt þessi lest- ur hefði haft óvanalega áheyrn. Enda hefur hann margoft verið mjög eftir- minnilegur. Ég hef mér til mikillar ánœgju einn- ig haft nokkur afskipti af útgáfu Passíusálmanna, og er nú einmitt að leggja síðustu hönd að tveim útgáfum þeirra á útlendum málum, sem verið er að prenta hér. Önnur er þýzk, hin ungversk. Ég vona fastlega, að þessar bœkur komi út fyrir ártíð Hallgríms, síðla í þessum mánuði. Hallgrímskirkja gefur þessar þýð- ingar úf, en til þessara útgáfna hefur verið aflað styrktarfjár erlendis og innanlands. Til þýzku útgáfunnar hafa vinir þýðandans, íslenzkir, skot- ið saman allmiklu fé. Til ungversku útgáfunnar hafa vinir þýðandans er- lendis einnig skotið saman nokkru fé, þótt það nœgi ekki nœrri til útgáfunn- ar. Auk þess gaf Hallgrímssöfnuður út enska þýðingu fyrir nokkrum árum. Spyrjandi: Er nokkuð frá þýðendum að segja? Biskup: Sá sem þýddi á þýzku, var prestur og hét Wilhelm Klose. Hann var íslandsvinur mikill, skáldmœltur maður, hafði mikinn áhuga á Norð- urlöndum og þar með á íslandi, þ° að kynni hans af íslandi vceru tak- mörkuð framan af. Svo komst hann í kynni við íslendinga. Ásgeir L. Jóns- son, vatnsvirkjafrœðingur, dvaldist hja honum alllengi á námsárum í Þýzka- landi, og hann mun fyrstur mannö hafa komið honum í bein kynni við Passíusálmana og Hallgrím. Eiríkur Ormsson var lika góðvinur hans. Og svo komst hann hingað til íslands, Wilhelm þessi Klose, 1929 má ég segja. Hann komst þá að Saurbœ og kynntist landi og þjóð, og upp ur því fór hann að fást við að þýð° Passíusálmana. Þeirri þýðingu var lokið rétt fyrir stríð, og með styrjöld- inni hurfu auðvitað möguleikar á þvl að gefa verkið út. Handritið lá síðan hálfgleymt, en komst í mínar hendur fyrir nokkrum árum. Svo var það fyr ir atbeina þeirra Ásgeirs L. Jónssonar og Eiríks Ormssonar einkanlega, a fœrt þótti að ráðast í þessa útgá u núna. Lajos Ordass er svo sá, sem þýrt hefur verkið á ungversku. Hann ungverskur biskup og, var sviptur ern bœtti fyrir mörgum árum af stjorn arvöldum landsins, um algjört sa leysi að okkar dómi, sem þekkjum Þ hans utan Ungverjalands. Hann ha á námsárum sínum dvalizt í Svipl ■ Hann skilur Norðurlandamál vel, e eftir að hann var sviptur embœtti ^ kominn í stofufangelsi, þá fór áan að leifast við að nema íslenzku. Hverí^ ig hann hefur farið að því að nel^ hana til hlítar, það er mér hulm r° n gáta. En það er staðreynd, að lð ^ hefur gert það, hann skilur hana 212
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.