Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.09.1974, Blaðsíða 53

Kirkjuritið - 01.09.1974, Blaðsíða 53
VII. nni r n nú fóru hnignunartímar í hönd. ^hánda öldin varð íslendingum þung ' skauti. Eldgos og jarðskjólftar léku Pióðina hart, enda fœkkaði þjóði Q_ þessari öld. Á þessum erfiðleika hrnum sótti þjóðin styrk og traust til trýarinnar. Hallgrímur Pétursson og ^°n ^ídalln vísuðu veginn. Undir lok ■ aldar gengu miklir jarðskjólftar ^ ir Suðurland. Þó féllu staðarhúsin I álholti, svo að ókveðið var að flytja 'skupssetrið til Reykjavíkur, þar sem 'skupinn hefur setið síðan. Fóum ór- Qrn síðar var biskupsstóllinn ó Hólum ^a9ður niður. Óhœtt er að segja, að Q9 íslenzku þjóðarinnar hafi sjaldan Q aldrei verið verr komið en um 'damótin 1800. ti| ^ tQ^a óerast nýir straumar út vil^s'anc*s frá Evrópu. Frœðslustefnan v- 1 auka uppfrœðslu almennings og en"h° a^ii^a framförum í landinu, clórn.an,Var andstœð kirkju og kristin- ^i hér eins og annars staðar. Áhrif ^nnar á íslandi urðu þó hvorki mikil ko Varanie9 nema á einu sviði. Hún ustu ^rarn 9Íarbreytingu á guðsþjón- in Usi Um kirkjunnar. En nýrómantík- frQ3gerri fyigdi í fótspor hennar, ruddi Var fUstefnunni brátt úr vegi, enda be2t an fiutf til íslands af sumum í i^-U s^aidum íslands, sem dvöldust frel aUf>mannaf'öfn og kynntust þar raunS Qrattu annarra þjóða af eigin fre| . j0^ vildu hefja baráttu fyrir siands og sjálfstœði. b6ra Seinni fluta 19. aldar taka að rrienn- in9a® áhrif frá róttœkum rúms !n®arsfefnum, sem ruddu sér til 'num vestrœna heimi og töldu, að kirkjan vœri fornleifar, sem engu hlutverki gegndi lengur í upplýstu menningarsamfélagi. Ungir íslenzkir menntamenn við nám I Kaupmanna- höfn hrifust af Georg Brandes og and- kristinni róttœkni hans. Um sama leyti tók að gœta sterkra áhrifa í röðum guðfrœðinga frá biblíugagn- rýninni. Á Islandi varð þróunin hin sama og annars staðar, og kristnir menn lentu í erfiðleikum vegna trúar sinnar. Margir töldu, að hinn óhjákvœmilegi árekstur trúar og vís- inda gœti riðið kirkju og kristindómi að fullu. Og menn spurðu, hér eins og annars staðar: Hvað er nú til ráða? Hvað má verða til bjargar kirkju og kristindómi, framtíð Guðs ríkis á þess- ari jörð? Og hér skildi leiðir með mönnum. Sumir tóku þá afstöðu að afneita öllum nýjungum og héldu fast við hinn kristna boðskap í þeim búningi, sem heimsmynd fyrri tíðar manna hafði búið honum. Aðrir gáf- ust upp fyrir hinni róttœku gagn- rýni og tóku til að fella burt úr boð- skap kirkjunnar allt það, sem þótti brjóta í bága við kenningar vísind- anna, eins og þcer voru þá. Þeir héldu því einu, sem þá var eftir, og þar með varð kristindómurinn að mestu fagur siðaboðskapur, eins og oft varð reyndin á um nýguðfrœðina. En á ís- landi kom fram þriðja afstaðan, sem átti eftir að ná mikilli útbreiðslu og setja svipmót sitt á Islenzku kirkjuna nœstu áratugi. Það var spíritisminn. Margir kirkjunnar menn, sem aðhyllt- ust kenningar nýguðfrœðinnar, voru þó óánœgðir með að verða að fella niður svo margar af kenningum Bibll- unnar. Þar kom spíritisminn þeim til 243
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.