Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.09.1974, Blaðsíða 97

Kirkjuritið - 01.09.1974, Blaðsíða 97
"^ver, sem grundvallar skírnina ó j^u þess, sem skíra ó (en ekki náð u®s), getur engan skírt." Sá sem s írður er, getur heldur ekki verið viss Urri trú sína. „Hvenœr sem er getur ^iöfullinn látið mig efast um það 0rt trú mln, sem ég grundvallaði s 'rnina á, hafi verið rétt, hin sanna ru' ^ar með efast ég um gildi skírnar- 'nnar °9 verð alltaf óviss um sálu- Málpina." °®ru lagi segir hann, að sé lrt á grundvelli trúar sé sklrnin 9erf lögmálsverki. Skírnarháttur nrskírenda sé því ekkert annað Verkaréttlœting. Þeir tala um trú, n ie9gja raunverulega áherzlu á nnanns'ns og getu. Þeir neita því, 6inS 'rn $é farvegur náðar Guðs, sem l 9etur gert manninn heilagan. Þeir u ./ a móti „reyna að gera sig '^a9a ' áður en þeir eru skírðir. ar , 6r.^^99ir þessar röksemdir sín- Unna ' ° s^°^unum rómversku kirkj- r um sakramentin, þar sem Qmentin eru nœg I sjálfu sér, jafn- sakr, vel án trúar, heldur byggir hann þœr á sakramentinu sjálfu. „Það er rétt", segir hann, „að við eigum að trúa, þegar við erum skírð. En við eigum ekki að hljóta sklrn vegna þess að við trúum." Sklrnin er ávallt algjör, ekkert vant- ar á hana. En alltaf vantar eitthvað á trúna. Trúin verður aldrei fullkomin, svo lengi sem við lifum. Þegar mað- urinn lœtur skíra sig I annað skipti, hafnar hann þeirri sklrn, sem hann var skírður I bernsku. Hann er þá einn- ig kominn yfir frá réttlœtingu af trú til réttlœtingar af verkum. í umrœðum um fráfall Galata- manna frá réttlœtingu af trú segir Lúther: „Við Þjóðverjar erum og verð- um sannir Galatamenn, þ. e. meist- arasmíð djöfulsins. Djöfullinn gat ekki þolað, að Þjóðverjar sœju Krist I fagn- aðarerindinu, þ. e. réttlœtingu af trú. Þess vegna sendi hann endursklrend- urna. Síra Valgeir ÁstráSsson tók saman. 287
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.