Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.09.1974, Blaðsíða 44

Kirkjuritið - 01.09.1974, Blaðsíða 44
viðkomandi fœrari um að rœða kafl- ann og bera fram þau svör, sem hann hefur, og vita hvort aðrir í hópnum hafa komizt að sömu niðurstöðu. Þetta er í stórum dráffum sú aðferð, sem mikið er notuð, enda er hún mjög lœrdómsrík, ótal margt kemur fram í þannig hópumrœðum. Á hinn bóginn getur líka allt fyrirtcekið verið slœmt. Hóparnir mega alls ekki vera of stórir, þá eru oft aðeins 2-—3, sem tala og við það verður hópurinn ó- samstœður og fráhrindandi. Þessir sömu málglöðu geta og haft þann galla, að rœða of háfleygt um efnið, þannig að aðra fýsir lítt til þátttöku. Þessu verður leiðtoginn að reyna að afstýra en slíkt verður alltaf erfiðara viðureignar í 10—12 manna hópi. Hér á landi er lítið um svona Biblíu- leshópa, en verðugt vœri að prestar sœju sér fœrt að koma þess konar starfsemi í gang. Þeir þurfa að sjálf- sögðu aðstoð, ekki geta þeir endalaust bœtt á sig verkefnum. Hœgt vœri að hefja þetta með því að auglýsa les- hópa, 6—8 í hverjum, og gera stutta grein fyrir tilhögun og nefna jafnframt þau rit eða hluta, sem til greina kœmi að lesa. í byrjun er ráðlagt að stefna að fáum samverum, 4—5, en ekki œtla of langa dagskrá til reynslu. Ef hópurinn er sammála um að vel hafi tekist, er haldið áfram og þá ráðist i stœrri skammt í einu. Það vœri vissulega fróðlegt ef þetta yrði reynt hér í kirkjum, hœfilegt vcen e. t. v. að byrja með einn til tvo hópa- Hugmyndinni er varpað hér fram e[ einhverjir skyldu hafa áhuga á að athuga málið. 234
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.