Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.09.1974, Blaðsíða 63

Kirkjuritið - 01.09.1974, Blaðsíða 63
Fari sem vill hér um mig og hvað mitt er. ^er er í hjartanu að eiga þig nóg. ^'9i ég, Drottinn minn, þig og hvað þitt er. PÓ lifi eg glaður og andast í ró. Al,ari Þóris biskups ' ^arr|rakaupangi, hinum forna, var °9 vegleg dómkirkja, ger af steini Urn sömu mundir og Klœngur biskup reistj kirkju sína i Skólholti. Standa |ustir þeirrar kirkju enn, og þótti nú s endingum ekki minnst vert að geta Se þœr þennan sama Drottins dag. Rústirnar standa ó bökkum Mjörs, °9 eru að vonum friðaðar. Syðri súlna- Ve9gur miðskips stendur enn að mestu °9 gncefir hótt, og neðstu stuðlar Pyrðrj súlnanna sjóst einnig. Nokkuð ciur og af útveggjum, svo sem le°rveggir, axlarhóir og líklega ríf- ^a® þar, sem bezt er. Hið forna tar' er þar, steinaltari að sjólf- Q 9 u °3 9róp í það fyrir helgar leif- • að er nokkuð lágt orðið líklega s°kkið í jörð. ^Mer kemur í hug Páll biskup, Odda- fr£ ^ann kom ofan af Upplöndum Verri konungi, og var vígður til ests af þ^rj loiskuioi í Hamrakaup- fö t 00 VQr a 'mi:iruciögum á lang- —_ °',einni n°tt eftir Matthíasmessu. er mun sá atburður orðið hafa, og þetta er þá að líkindum altarið Þóris biskups. Þegar eftir vígslu, hina sömu nótt, sneri Páll aftur á fund konungs, frœnda síns, og var með honum enn um sinn, unz hann fór að sœkja bisk- upsvígslu sína að Lundi. Segir furðu glöggt frá því öllu í sögu hans. Heim hélt hann samsumars, og þótti tíðind- um sœta, er hann söng hina fyrstu messu sína I Skálholtskirkju. Svo segir í Páls sögu biskups: ,,Sú var in fyrsta virðing, er Páll biskup gerði til síns stóls og sinnar kirkju um það fram, sem né einn biskup hafði gert áður, að hann söng enga messu, áður hann kom til stóls í Skálaholti- En I öllum löndum er sú virðing á, að ekki sé minna vert að hlýða prests- messu nývígðri, inni fyrstu, heldur en biskupsmessu einhverri. En þetta mátti því meira sem þá var bœði senn að hlýða prests messu og biskups, og dreif þá síðan fjöldi manna í Skálaholt til þeirra fagnaðartíðinda að hlýða messu Páls biskups inni fyrstu." Segir þar og, að margir göfugir menn hafi verið viðstaddir, og eru fjórir taldir með nöfnum. Þar er Jón Loftsson í Odda, faðir biskups, og synir hans tveir, brœður biskups, Sœmundur og Ormur, ennfremur Giss- ur Hallsson úr Haukadal, er höfundur Hungurvöku og Páls sögu taldi ein- hverja mestu manngersemi á Islandi. Mikið hefur þá verið um dýrðir, — en rœða biskups þótti löng. G. Ól. Ól. 253
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.