Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.09.1974, Blaðsíða 60

Kirkjuritið - 01.09.1974, Blaðsíða 60
Carl Paul Caspari menntaskóla, Thistedahl að nafni, hefði fyrst kennt sér, hvað kristinn dómur vœri. Talið er ennfremur, að rit Kirkegaards hafi haft alldrjúg áhrif á hann. Nokkuð er það, að Gísli háði trúar- baráttu á stúdentsárum sínum svo harða, að sagt er, að foreldrum hans stœði stuggur af. Um síðir varð hann þó sannfœrður um náð Guðs í Jesú Kristi. Að loknu embœttisprófi í guðfrœði hélt hann til framhaldsnáms í Þýzka- landi. Var honum þá mest í mun að finna einlœga, lútherska rétttrúnaðar- menn. Leitaði hann þeirra við hin frœgu menntasetur þar í landi, °9 fann þá loks í Erlangen. Var þar hið mesta mannval lœrðra manna á þeim árum. Gerðist hann brátt lcerður mað- ur sjálfur, og árið 1848 réðst hann kennari í trúfrœði að guðfrœðideilð Háskólans í Kristíaníu. Sama ár réðst og einhver bezti vinur hans og sam- herji að deildinni, og var það a^ áeggjan hans. Sá maður var Paul Caspari, þýzkur Gyðingur a^ uppruna, en hafði snúizt til kristinnar trúar og varð einn hinn lcerðasti °9 merkasti játningafrceðingur kristninn' ar fyrr og síðar. Fagnaðarerindi - kraftur GuSs Varla voru þeir vinir, Johnson Caspari, fyrr seztir á kennarastóld eP Ijóma miklum stafaði af þeim. Bor Þ3 einkum frá, hversu Gísli Johns°n hreif stúdenta með fyrirlestrum s'nU^ Fylltu þeir sali, þar sem hann kenn '' og sulgu hvert orð hans. Fór þv' P 250
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.