Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.09.1974, Blaðsíða 68

Kirkjuritið - 01.09.1974, Blaðsíða 68
mynd um hann, og þurfa þœr ! litlu að bera saman — nema órtölin — kannske hœð og holdafar. Svipinn og sálina sér enginn með annarra augum — þœr hugmyndir eru unn- ar og ofnar úr þeim kynnum, sem við eigum af samferðafólki. Hending rœður stundum, hver flötur persón- unnar snýr að mér eða þér í það sinnið eður hitt. Hér verður hvorki klerkurinn né mað- urinn krufinn — né á goðastall tyllt. Klerkur er — sem betur fer — meira en mannkerti í svartri síðúlpu, sem hempa nefnist — með kríthvítan hring — stífan og sfertan í allar áttir — milli bols og höfuðs — enda litlu nœr vœri maður af þessu einu sam- an um staðreyndina þá — aðeins skraddarasaumaðar flíkur — vinnu- galli — fremur en stöðutákn. Léleg- ur er víst sá — hvort sem preláti er eður annars konar þjónn á akrinum, sem er ekkert nema flíkurnar — þótt fínar séu og fyrsta flokks — og hver fyllir ekki þann fríða flokk i einhverj- um mœli — það er ekki nema mann- legt. En seint verður sennilega heim- urinn frelsaður, ef númer eitt eru þessi ytri hertýgi — þó góð séu til síns brúks. Ef presturinn er ekki maður — yst sem innst — þá er hann ekki hinn „ónýti þjónn", sem reynir að bera sannleikanum vitni — þá er hann sjálfsánœgjan og hrokinn — rembing- urinn, og „Guð ég þakka þér að ég er ekki eins og aðrir menn" — og montið, maður — allt á sama og ein- um stað í þrautleiðinlegu fyrirbœri, sem glansar og glóir af einni saman skinhelgi. Sumir menn eru stórir — sumir smáir. — Stórmenni eru líka til eins og smámenni — Smámenni getur búið ! stórum manni. — stór- menni í smáum manni — lítilmenni i öllum mönnum — og sennilega búa allir þessir náungar! einni og sérhverri persónu — misjafnlega heimaríkir þ°' og heimtufrekir — borubrattir eður ámátlegir- Þegar skyggnst er yfir hópinn, a^ þeirri hundaþúfu séð, sem maður a stendur, og gónir spekingslega út o lífsins ólgu sjó — þá verður maður margs vísari — hjá þvi fer ekki — e<i sá hinn sami vill eitthvað sjá, en eitf skal ! augsýn nú haft og til umrœðu: vinur vor, Skarphéðinn. Svo mikið þykist ég hafa rétt fl að segja (þótt allra best sé að segia ekkert um náungann hvorki lífs pe liðinn) af góðum kynnum um arö' tugi — með úrtökum — og saman höfðum við það að sœlda — vanda- lausir — að hann reyndist mér ekk' maður hégómans. Það duldist enguu1' sem hafði af honum kynni, að þ°r sem hann fór, fór merkilegt mann frœðilegt rannsóknarefni — maður' sem nennti að hugsa ofurlítið — á stundum talsvert öðruvísi en vl sem þeysum sífellt sama klassis rúntinn — gamla hringveginn í hugs^ unarhœtti — ma Ibikaðan œvanlönð — jái og ameni — þessa leiðina °9 hina. Hann var ekki víðs fjarri þvi að vera opinn ! báða enda i bestu merkingu þeirra orða. Og svo leyfist að hnupla hans eigin °rö — þá hefur hann, meðal annars þet að segja, sem sönnunargagn • inum: „Ég get ekki hugsað mér a ari veru en vinsœlan prest" — °9 ",,g höfum við það — og hananú! Þe 258
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.