Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.09.1974, Blaðsíða 92

Kirkjuritið - 01.09.1974, Blaðsíða 92
staða þeirra til sakramentanna varð því eðlilega sú, að telja þau lítils virði sem ytra tákn. Gegn þessum mönnum leggur Lúther áherzlu á; að Guð hafi stofnsett sakramentin og fyr- irskipað þau, og það sé vilji hans að vinna verk sitt í mönnum með slík- um ytri athöfnum. Guð geri það vegna mannanna, svo að þeir, tengdir jörð- inni í skynjunum, geti einnig tekið við orði Guðs með sömu skynjunum. Vissulega hvílir allt á trú, segir Lúther. ,,En trú verður að hafa eitthvað, sem hún getur hallað sér að og getur stað- ið á". Vingltrúarmennirnir gengu svo langt að neita frumkvœði Guðs í sakra- mentinu, og( telja það eingöngu hvíla á ástandi trúarinnar hjá viðkomandi einstaklingi. Þar með var skírninni t. d. breytt frá því að vera tákn og fullvissa um fyrirheit Guðs, í merki um trú mannsins. Lúther svarar þessu, en gefur ekk- ert eftir í fyrri skoðunum sínum um trú og sakramenti. En nú leggur hann áherzlu á, að verk Guðs í sakrament- unum séu á u n d a n trúnni. Verk Guðs kalli manninn til trúar og stofnsetji trúna. Náðin í sakramentunum er ekki undir manninum komin. Trúin gerir sakramentið ekki að sakramenti, held- ur tekur við því. Sakramentið er mann- inum gefið á undan trúnni sem verkn- aður Guðs, og maðurinn getur játast undir það í trú. Lúther breytti þannig áherzlu á vissum atriðum eftir því, hvort hann var að deila við rómversku kirkjuna eða vingltrúarmenn. En kenn- ing hans um sakramentin breyttist ekki. S K í R N I N Skírnin og líf hins trúaða Það, sem fram fer við skírnina, er ekki verk manna heldur verk Guðs. Að vera skírður í nafni Guðs er að verd skírður af Guði sjálfum, en ekki mönn- um. Þó svo að skírnin sé framkvœmd af mönnum er hún vissulega verk Guðs sjálfs, segir Lúther. Orð Guðs er það, sem máli skiptir í þessu, eins o9 áður. Að GUÐ skuli vinna verkið þýöi'/ að í skírninni er a 111 hjálprceðið fólg- ið. Skírnin er ekki liður i hjálprœðino, heldur öll náð Guðs. Fyrir skírnin0 ,,er mér veitt fyrirheit um, að ég mon' verða frelsaður og öðlast eilíft l'f' bœði fyrir líkama og sálu." Þessi oj' gjöra náð í skírninni hefur giIdi fyr" allt líf hins kristna manns, allt þar *' hann gengur inn til eilífs lífs. Hann lifir alla tíð síðan í náð. Þegar hann fellur í synd, fellur frá skírninni, þoí^ ast hann ekki nýrrar náðar. Hann þarfnast aðeins þess að hverfa aftuí til skírnarinnar og trúarinnar og ÞesS fyrirheitis og kraftar, sem í því Þannig ber hinum kristna manni í 0 lífi stnu, að hafa um hönd og endul^ nýja það, sem honum var gefið skírninni í eitt skipti fyrir öll. Skírn 1 ^ er þannig atburður, sem gerist einu sinni. En jafnframt er hún PV ingarmikill og ferskur raunverulel fyrir líf og, breytni. . Til skýringar á þessu bendir Lu á Rómverjabréfið, 6. kapítula. Skirn er þátttaka í dauða og upprisu Krisfs; Hinn gamli maður deyr, en hinn ny1 282
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.