Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.09.1974, Blaðsíða 49

Kirkjuritið - 01.09.1974, Blaðsíða 49
IQfnframt því sem þeir höfðingjar, Sem byggt höfðu kirkjur og tekið Prestsvígslu fá helming tíundarinnar °9 fátœkraframfœri er komið í fast horf. Kirkjan átti mikinn þátt í þessari ''ðsamlegu þróun. Fyrstu klaustrin ®ru sett á stofn, en áhrif þeirra á ís- enzka menningu verða vart ofmetin. Peim voru íslendingasögurnar skráð- Qr °9 varðveittar. íslenzk og norrœn ^nning standa í ómetanlegri þakk- arskuld við óþekkta munka og nunn- r þessum öldum. Þá voru uppi Veir þeir menn í hópi íslenzkra ^anna, sem hlotið hafa viðurnefnið 'nn fróði", Ari fróði, sagnfrœðing- r'nn, og Sœmundur fróði í Odda. IV. kyr,S.tu nnerki þess, að hið alþjóðlega fs|P iUvaid reyni að efla áhrif sín á sjást á seinni hluta 12. aldar, Ur , hafðj erkibiskupsstóll verið sett- h6|a.stofn ' Niðarósi (1152). Þorlákur til Parhallsson var vígður biskup stu w lh°'!S árið 1178- Hann hafði |Qn^.a® nam í Frakklandi og Eng- serT| ' 1 á ár og kynnzt þeim stefnum, Vifi har á ' kirkju samtíðarinnar. V|9slu hans í Niðarósi varð það frQ Sarnl<ornulagi að reyna að hrinda yfirr .,*rafurn k'rkiunnar á íslandi. Á að e!-Urn s'num um landið hóf hann ar vf°ra tili<aii f'1 yfirráða kirkjunn- i stQglr ,hiri<iusföðum á íslandi. Fyrst Uiy, r tohst honum að fá þessum kröf- sqmc|rarn.9en9t' en er honum lenti v0|d n vi® -lán Loftsson í Odda, einn 9asta höfðingja landsins á þeirri tíð, sonarson Sœmundar fróða, neit- aði Jón að verða við kröfum biskups. „Heyra má ég erkibiskups boðskap, en ráðinn er ég í að halda hann að engu, og eigi hygg ég, að hann viti betur en Sœmundur hinn fróði og syn- ir hans." Eftir það varð biskupi ekki frekar ágengt í þessum efnum. Þar með var hrundið fyrstu tilraun kirkj- unnar til þess að koma fram kröfum sínum á íslandi. En kirkjan gat beðið hins hentuga tíma. Innócens páfi III. var sennilega voldugastur allra páfa. Talið er, að veldi páfakirkjunnar hafi aldrei orð- ið meira en fyrst eftir Lateranfundinn árið 1215. Þá var Guðmundur góði Arason biskup á Hólum, einn sér- kennilegasti maður, sem setið hefur á íslenzkum biskupsstóli. Honum svipar í mörgu til hins mikla Franz frá Assísí. Líf hans einkenndist af miklum meinlœtum og mörgum höfðingjum þótti hann flest skorta til þess að geta stjórnað biskups- stólnum. Margt bendir til þess, aðeinn af höfðingjunum hafi fengiðGuðmund kjörinn til biskups í þeirri trú, að hann gœti þann veg náð öllum völdum á biskupsstólnum og notað Guðmund sem handbendi sitt. En því fór víðs fjarri, því að Guðmundur reyndist mjög óráðþœginn. Til hans dreif mik- inn fjölda farandmanna og lausingja- lýðs, svo að gildir bœndur óttuðust, að biskupsstóllinn yrði gjaldþrota. Lengst af biskupsdómi sínum átti hann í deil- um við marga af voldugustu höfðingj- um landsins og sat mörg ár I fangelsi eða dvaldist í útlegð frá Hólum. En hann lét ekki sinn hlut, heldur stóð fast á rétti kirkjunnar. Greip hann loks 239
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.