Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.09.1974, Blaðsíða 71

Kirkjuritið - 01.09.1974, Blaðsíða 71
mennsku ncer öll sín œskuár, eða allt ra 12 ára aldri, fyrst á ýmsum fiski- ! 'Purn, en gerðist síðan stýrimaður a farskipum, meðal annars hjá Eim- 'Pafélagi (slands á skipunum Lagar- °ss' og Goðafossi. Sú þekking og _eVnsla, sem hann öðlaðist á þessum arum, komu honum að góðu haldi S|°ar á lífsleiðinni. f ^01"'® fluttist Loftur til Hafnar- QQr ar og átti þar heimili œ síðan. ist hann brátt einn mesti útgerð- b at^afnamaður þar í bœ og var Q° upp frá þvf /y\eg dugnaði sínum QtL arrceði, bjartsýni, framskyggni og rnör^n?Semi stofnaði hann og rak h'u9 at9ei"ðarfyrirtceki og var í nœr a öld í fremstu röð íslenzkra út- la arrnanna og hafði á hendi fé- ^9s egQ forustu þeirra í áratugi. Með- hans var Hval- s^f'é'agið Hvalur h.f., sem Loftur Um n° asarnt nokkrum öðrum mönn- þes '947. Hann var formaður ^vce ^ra apP^afi °9 fram- dags"1 QSt'ar' ^ra 1950 og til dauða- Þa§ p X . vjfa ma manna/ þeirra, er gerst L0ftu°9 -^eZt mega um dcema, að sem 't ^'arnason hafi verið frábcer stjór-f9erSarmaSur °9 framkvœmda- hcgf' yrirtcekia sinna og í hópi allra kafa S j^fu manna, sem starfað þessa° siávarútvegi hér á landi á vilji ? oici' k-om þar til einbeittur ásamt 1"*, b',artsýni °9 9i°rhyg"- faraþr- e. "^ddri athafna- og fram- áhug Otrauður og brennandi af ! fyiE„*p“sisér á unga aldri Sc®knu 9U ^eirra hiartsýnu og fram- ^arkiS atbafnamanna, sem hófu °g ruddu brautina landi sínu og þjóð til blessunar, vaxtar og fram- fara, bœði á sviði atvinnu- og félags- mála. Um hinn merka og stóra þátt Lofts Bjarnasonar í atvinnu- og framfara- sögu íslands verður ekki fjallað nán- ar í þessari grein. Hér verður ekki heldur fjallað um margþcett og fórn- fús félagsmálastörf hans, heldur verð- ur nú vikið að þeim þœtti I lífi hans, sem mér er hugstceðastur, en það er öflugur stuðningur hans við kristna trú og kirkju, einkum minningarkirkju séra Hallgríms Péturssonar í Saurbce. Loftur Bjarnason var mikill og sann- ur trúmaður og mjög bcenrcekinn og kirkjurcekinn. Ég hygg, að ákveðið orsakasamband hafi verið milli trúar hans og velgengni hans og hamingju í lífinu. Hann var eindreginn ogtraust- ur fylgismaður kristinnar kirkju, krist- ins siðgceðis og kristinnar menningar. í bernsku innrœttu foreldrar hans honum heilaga trú og bœnariðju. Þá voru honum innrcett bœnarvers og heiirceði séra Hallgríms, sem hann sagði sjálfur, að vœri það veganesti, er komið hefði sér að mestu gagni í lífinu. Alla œvi hélt hann áfram að vera bœnarmaður og lét svo ummcelt í blaðaviðtali, er hann var sjötugur, að „bcenir vœru bót við öllu." Það vakti athygli mína, að hann gekk jafn- an í kirkju með lotningu og tilbeiðslu- hug. Um langt skeið var Loftur einn mesti stuðningsmaður og máttarstólpi Frí- kirkjunnar í Hafnarfirði, átti um skeið sœti í safnaðarstjórn hennar og vann henni af fórnfýsi og hollustu til hinztu stundar. Árið 1955 var Loftur kjörinn í bygg- 261
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.