Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.09.1974, Blaðsíða 84

Kirkjuritið - 01.09.1974, Blaðsíða 84
kristna, verða þeir alls 572. Mun margur undrast, að þeir skuli ekki fleiri. Þó er hitt ekki síður athyglis- vert, hve fáir íslendingar eru utan allra trúfélaga. Messur urSu fœrri Fleira mœtti tína til af fróðlegum töl- um. Þegar saman eru taldar allar messur, barnaguðsþjónustur og aðr- ar guðsþjónustur í söfnuðum Þjóð- kirkjunnar árið 1973 eru þcer 5531. Sé þeirri tölu skipt jafnt á þjónandi presta, lœtur ncerri, að 49 guðsþjón- ustur komi á hvern. f reynd messa prestar þó ekki allir jafn oft, því að aðstœður í hinum ýmsu söfnuðum eru harla misjafnar. Ncegir þar að benda á húsakynni, samgöngur og fólks- fjölda. Þess eru nokkur dœmi, að fram fari liðlega 100 guðsþjónustur i ein- menningsprestaköllum í þéttbýli. Annist sóknarprestar sjálfir slíka þjón- ustu, er Ijóst, að þeir hljóta að hafa a. m. k- tvœr guðsþjónustur flesta helgidaga ársins, því að helgidag- arnir eru um 60. Mikil elja og erfiði eru að baki slíkum afköstum, því að ekki eru messugjörðir nema nokkur hluti prestsstarfsins, einkum í fjöl- mennari prestaköllum. Árið 1973 voru flestar guðsþjón- ustur haldnar í þeim einmennings- prestaköllum, sem hér eru talin. Fyrsta talan úr hverju kalli táknar almenn- ar messur, önnur barnaguðsþjónust- ur, sú þriðja aðrar guðsþjónustur, en síðasta talan sýnir þetta allt saman lagt: Keflavikurprestakall 73—33—29—135 Hveragerðisprestakall 62-27-20-119 Hafnarfjarðarprestak. 65-26-17-103 Grensásprestakall 55-25-27-137 Breiðholtsprestakall 56-49- 0-10-* Þótt meðaltalið 49 sé ekki miklu lœgr° helgidagatölu ársins, mœtti spyria' hvort það vœri ekki of lágt. Þegör á allt er litið, skal hvorki fólksfjöl^' né kirkjusókn ráða því, hversu oft er messað á hverjum stað. Á messuskýrslum ársins 1973 eí A7 guðsþjónustum fœrra en árið 1972/ eða sem svarar meðalafköstum ern5 prests. Skýring þeirrar fœkkunar fyn^j ist efalaust, ef leitað vceri. Þó yr° að leita nokkuð víða, því að tölur breytast í öllum prófastsdœmurT1 landsins frá ári til árs. Breytingarn°r eru þó ekki meiri en svo, að reglu semi presta er augljós. Einkennile9 má það heita, þótt það skipti e^ laust litlu máli, en muni fremur hen ing, að guðsþjónustum fjölgar í öHurT1 prófastsdœmum austan lands sunnan nema í Reykjavikurprófasj5 dœmi. En á hinn bóginn fœkkar gu ^ þjónustum í öllum prófastsdcem vestan og. norðan lands nema Eyiö fjarðarprófastsdœmi. Mest fjol= ^ guðsþjónustum í Múlaprófastsdcee11 árinu, eða um 40. Frá Hjálparstofnun og œskulýSsst° rfi i irkí' Starfsskýrslur Hjálparstofnunar 10 unnar verða œ viðameiri. Tekjur st^y3 unarinnar árið 1973 urðu 42-688 ^ kr. og 52 aurar, tekjur umfram 91
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.