Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.09.1974, Side 84

Kirkjuritið - 01.09.1974, Side 84
kristna, verða þeir alls 572. Mun margur undrast, að þeir skuli ekki fleiri. Þó er hitt ekki síður athyglis- vert, hve fáir íslendingar eru utan allra trúfélaga. Messur urSu fœrri Fleira mœtti tína til af fróðlegum töl- um. Þegar saman eru taldar allar messur, barnaguðsþjónustur og aðr- ar guðsþjónustur í söfnuðum Þjóð- kirkjunnar árið 1973 eru þcer 5531. Sé þeirri tölu skipt jafnt á þjónandi presta, lœtur ncerri, að 49 guðsþjón- ustur komi á hvern. f reynd messa prestar þó ekki allir jafn oft, því að aðstœður í hinum ýmsu söfnuðum eru harla misjafnar. Ncegir þar að benda á húsakynni, samgöngur og fólks- fjölda. Þess eru nokkur dœmi, að fram fari liðlega 100 guðsþjónustur i ein- menningsprestaköllum í þéttbýli. Annist sóknarprestar sjálfir slíka þjón- ustu, er Ijóst, að þeir hljóta að hafa a. m. k- tvœr guðsþjónustur flesta helgidaga ársins, því að helgidag- arnir eru um 60. Mikil elja og erfiði eru að baki slíkum afköstum, því að ekki eru messugjörðir nema nokkur hluti prestsstarfsins, einkum í fjöl- mennari prestaköllum. Árið 1973 voru flestar guðsþjón- ustur haldnar í þeim einmennings- prestaköllum, sem hér eru talin. Fyrsta talan úr hverju kalli táknar almenn- ar messur, önnur barnaguðsþjónust- ur, sú þriðja aðrar guðsþjónustur, en síðasta talan sýnir þetta allt saman lagt: Keflavikurprestakall 73—33—29—135 Hveragerðisprestakall 62-27-20-119 Hafnarfjarðarprestak. 65-26-17-103 Grensásprestakall 55-25-27-137 Breiðholtsprestakall 56-49- 0-10-* Þótt meðaltalið 49 sé ekki miklu lœgr° helgidagatölu ársins, mœtti spyria' hvort það vœri ekki of lágt. Þegör á allt er litið, skal hvorki fólksfjöl^' né kirkjusókn ráða því, hversu oft er messað á hverjum stað. Á messuskýrslum ársins 1973 eí A7 guðsþjónustum fœrra en árið 1972/ eða sem svarar meðalafköstum ern5 prests. Skýring þeirrar fœkkunar fyn^j ist efalaust, ef leitað vceri. Þó yr° að leita nokkuð víða, því að tölur breytast í öllum prófastsdœmurT1 landsins frá ári til árs. Breytingarn°r eru þó ekki meiri en svo, að reglu semi presta er augljós. Einkennile9 má það heita, þótt það skipti e^ laust litlu máli, en muni fremur hen ing, að guðsþjónustum fjölgar í öHurT1 prófastsdœmum austan lands sunnan nema í Reykjavikurprófasj5 dœmi. En á hinn bóginn fœkkar gu ^ þjónustum í öllum prófastsdcem vestan og. norðan lands nema Eyiö fjarðarprófastsdœmi. Mest fjol= ^ guðsþjónustum í Múlaprófastsdcee11 árinu, eða um 40. Frá Hjálparstofnun og œskulýSsst° rfi i irkí' Starfsskýrslur Hjálparstofnunar 10 unnar verða œ viðameiri. Tekjur st^y3 unarinnar árið 1973 urðu 42-688 ^ kr. og 52 aurar, tekjur umfram 91

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.