Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.09.1974, Blaðsíða 7

Kirkjuritið - 01.09.1974, Blaðsíða 7
Sá deyr ei, sem heimi gaf lífvænt Ijófi Avarp forseta íslands, dr. Kristjárns Eldjárns, Saurbœ 27. október 1974 Séra Hallgrímur Pétursson, fyrst prestur til Hvalnesþinga, en síðan QS Saurbœ á Hvalfjarðarströnd, andaðist á Ferstiklu hér í sókn hinn 27. október 1674 og var til grafar borinn fyrir framan kirkjudyr hér 1 Saurbœ nokkrum dögum síðar. í dag er ártíð hans, og réttar hár aldir liðnar frá láti hans. Þjóð hans helgar honum þennan dag 1 þakkar og góðrar minningar skyni. Þessi staður er vígður minningu séra Hallgríms. Hér hefur hann lifað Slnar frjóustu, þá um leið hamingjuríkustu stundir og notið bezt ^fileika sinna og eðlisfars. Vér minnumst hans hér sem hins fáðsama, glaðsinna og alþýðlega sóknarprests, sem tók þátt í lífi °9 starfi sóknarbarna sinna og þóttist ekki hafinn yfir þau, þótt Qndans höfðingi vœri. Margt ber því vitni, að séra Hallgrímur hefur ' öllu dagfari sínu verið eins og íslendingar hafa löngum viljað hafa presta sína. Vé nninnumst hans sem hins hraðkvœða og œtíð reiðubúna skálds 'íðand h i stundar og daglegs lífs að hœtti margra annarra stórskálda lnnar 17. aldar, sem flestir voru prestar eins og hann, og vér ^innumst hans sem þeirrar þjóðsagnapersónu, sem þjóð hans gerði ann að og sýndi með því það dálœti, sem hún hafði á honum lífs e9 iiðnum. Það stangast engan veginn á við hitt, sem meira var, hún gerði hann einnig að helgum manni, þegar stundir liðu fram. 197
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.