Kirkjuritið - 01.09.1974, Síða 7
Sá deyr ei, sem heimi gaf lífvænt Ijófi
Avarp forseta íslands, dr. Kristjárns Eldjárns,
Saurbœ 27. október 1974
Séra Hallgrímur Pétursson, fyrst prestur til Hvalnesþinga, en síðan
QS Saurbœ á Hvalfjarðarströnd, andaðist á Ferstiklu hér í sókn hinn
27. október 1674 og var til grafar borinn fyrir framan kirkjudyr hér
1 Saurbœ nokkrum dögum síðar. í dag er ártíð hans, og réttar
hár aldir liðnar frá láti hans. Þjóð hans helgar honum þennan dag
1 þakkar og góðrar minningar skyni.
Þessi staður er vígður minningu séra Hallgríms. Hér hefur hann lifað
Slnar frjóustu, þá um leið hamingjuríkustu stundir og notið bezt
^fileika sinna og eðlisfars. Vér minnumst hans hér sem hins
fáðsama, glaðsinna og alþýðlega sóknarprests, sem tók þátt í lífi
°9 starfi sóknarbarna sinna og þóttist ekki hafinn yfir þau, þótt
Qndans höfðingi vœri. Margt ber því vitni, að séra Hallgrímur hefur
' öllu dagfari sínu verið eins og íslendingar hafa löngum viljað
hafa presta sína.
Vé
nninnumst hans sem hins hraðkvœða og œtíð reiðubúna skálds
'íðand
h
i stundar og daglegs lífs að hœtti margra annarra stórskálda
lnnar 17. aldar, sem flestir voru prestar eins og hann, og vér
^innumst hans sem þeirrar þjóðsagnapersónu, sem þjóð hans gerði
ann að og sýndi með því það dálœti, sem hún hafði á honum lífs
e9 iiðnum. Það stangast engan veginn á við hitt, sem meira var,
hún gerði hann einnig að helgum manni, þegar stundir liðu fram.
197