Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.09.1974, Blaðsíða 20

Kirkjuritið - 01.09.1974, Blaðsíða 20
ingarinnar yfir á þessar tungur. En þetta kostar fjármuni. Við íslendingar erum rík þjóð. Við erum meðal ríku þjóðanna í veröldinnþ og okkur ber skylda til að leggja þarna lóð á meta- skálar, því að á þeim metum verður skorið úr því, hver verður framtíð þessa heims. Við getum bara hugsað okkur, hvað hefði gerzt hér, — hver okkar saga, hver okkar menningarsaga hefði orðið hér á Islandi, hefðu orð og andi Biblíunnar aldrei borizt hingað. III Bernskubœnir úr Passíusálmum — Ahrif Hallgrímssálmo á íslenzka þjóð — Bœkur um Passíusálma — Passíusálmar í útvarpi — Þýðingar og þýðendur — Spyrjandi: Þeir, sem muna það mann- líf og kristnilif, sem var á íslandi fyrir aldarfjórðungi, minnast þess, að þitt nafn var á þeirri tíð allmikið tengt við Passíusálma og Hallgrímskirkiu á sinni tíð. Því langar mig að spyrja, hvorr Passíusálmar hafi verið þér sér- stakir, áður en pú gerðist prestur. Biskup: Þeir voru það. Ég var alinn upp við þá háttu, að Passíusálmar voru lesnir. Þeir voru að jafnaði ekki sungnir á mínum bernskuheimilum tveimur. En þeir voru œvinlega lesn- ir, og fyrstu bœnir, sem ég bað, fyrstu bœnir, sem mér voru kenndar, voru úr Passíusálmunum. Og amma mín var ákaflega handgengin Hall- grími, — sagði mér margar sögur um hann. Ekki veit ég, hvar hún hafði komizt yfir þœr- Ég hef séð þœr sum- ar síðar og lesið. Hún hafði meira dá- lœti á þeim manni, heldur en öðrum mönnum, og þetta síaðist allt saman inn í mig. Af hennar vörum lœrði ég til dœmis að taka löngu mörgun- og kvöldbœnirnar Hallgríms, og kann þœr enn. Maður kann yfirleitt til cevi- loka það, sem maður lœrir innan átta ára aldurs. Ég mun ekki glata því, sem ég lœrði á þessum árum, og er feginn því. Ég mundi fremur kvíða ellidög- um og aldurtila ef ég œtti ekki eitt- hvað af slíku í sjóði. Ef ég vœri í aðstöðu margra barna nútímans, að lœra helzt ekkert utan- bókar annað en sjónvarpsauglýsingah þá teldi ég, að slíkt efni yrði mér til lífillar afþreyingar og huggunar °9 uppbyggingar, þegar ég vœri orðinn rúmfastur, og kannski flest horfið at minni nema það, sem ég lœrði 1 bernsku. Þetta voru nú upptökin. Og síðan var það á vissu skeiði minna ong^ dómsára, þegar sérstaklega stóð 0 fyrir mér, að Passíusálmarnir urðu mer ósegjanlega dýrmœtir. Spyrjandi: Nú eru Passíusálmar tald'r mikið listaverk á íslandi, og nálegj3 hver maður talar vel um þá og <ia grím Pétursson nú orðið. Ég Þy^'s þó muna það frá unglingsárum m'n um, að ekki voru allir sammála, se^ tóku til máls um Passíusálma, en nokkur hœfta á því, að það sé Ý ' sem sagt er um gildi sálmanna 0 áhrif þeirra á íslenzka þjóð? Biskup: Það held ég ekki. Ég held, a þar sé ekkert ofsagt. Ég tel Þa® ° ^ öruggt, að engin bók hafi náð ö rrþ eins tökum á íslenzkri þjóð og Pe^ ■—- eins föstum og góðum tökum. 210
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.