Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.09.1974, Blaðsíða 42

Kirkjuritið - 01.09.1974, Blaðsíða 42
Síðari tiivitnunin er ummœli Jó- hannesar pófa XXIII. Hún sýnir, að hið endurheimta traust ó Biblíunni fer vaxandi og breiðist út í rómversk- kaþólsku kirkjunni.1 2 — „Hin mikla út- breiðsla biblíunóms og sérstaklega dreifing hinnar nýju útgófu Ritningar- innar, sem aðhœfð hefir verið þörfum og biblíunómi hinna mismunandi ein- staklinga í kirkjunni, vekur von um endurnýjun hins kristna lífs, er nœr- ingu sína hefir úr sjólfri lind opinber- unarinnar. Vér getum því ekki annað en stutt hverja þó viðleitni, sem hefir það markmið að laða menn til Biblí- unnar, hinnar lifandi uppsprettu and- legrar kenningar". Þegar Billy Graham hafði rœtt um aðferðir til útbreiðslu fagnaðarerind- isins ! þéttsetinni Miller Chapel Prince- ton Seminary 1953, þó var spurt um óreiðanleik Heilagrar Ritningar. Svari hans gleymi ég aldrei. Það var alvar- legt, hjartncemtog einfalt: Dr. Graham sneri sér hœgt við, tók Biblíuna af púltinu og opnaði hana. Dauðakyrrð ríkti, og hann bar hana upp að munn- inum: „Þú verður að neyta, neyta, neyta brauðs lífsins og deila því, deila því með öðrum ó degi hverjum". Við komumst ekki langt með þvl einu að tala um endurheimt trausts- ins ó Biblíunni, nema óstríða þessa vitnisburðar fói sinn sess. Jóhannes Tómasson þýddi. 1 Rœðan „The Bible in the Ecumenical Move- ment" hefir verið prentuð í Bulletin 56» 4/1963, sem Sameinuðu biblíufélögin 9e^° út. 2 Ummœli Jóhannesar páfa XXIII á 16. biblíu' vikunni í Róm. 232
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.