Kirkjuritið - 01.09.1974, Blaðsíða 42
Síðari tiivitnunin er ummœli Jó-
hannesar pófa XXIII. Hún sýnir, að
hið endurheimta traust ó Biblíunni fer
vaxandi og breiðist út í rómversk-
kaþólsku kirkjunni.1 2 — „Hin mikla út-
breiðsla biblíunóms og sérstaklega
dreifing hinnar nýju útgófu Ritningar-
innar, sem aðhœfð hefir verið þörfum
og biblíunómi hinna mismunandi ein-
staklinga í kirkjunni, vekur von um
endurnýjun hins kristna lífs, er nœr-
ingu sína hefir úr sjólfri lind opinber-
unarinnar. Vér getum því ekki annað
en stutt hverja þó viðleitni, sem hefir
það markmið að laða menn til Biblí-
unnar, hinnar lifandi uppsprettu and-
legrar kenningar".
Þegar Billy Graham hafði rœtt um
aðferðir til útbreiðslu fagnaðarerind-
isins ! þéttsetinni Miller Chapel Prince-
ton Seminary 1953, þó var spurt um
óreiðanleik Heilagrar Ritningar. Svari
hans gleymi ég aldrei. Það var alvar-
legt, hjartncemtog einfalt: Dr. Graham
sneri sér hœgt við, tók Biblíuna af
púltinu og opnaði hana. Dauðakyrrð
ríkti, og hann bar hana upp að munn-
inum: „Þú verður að neyta, neyta,
neyta brauðs lífsins og deila því, deila
því með öðrum ó degi hverjum".
Við komumst ekki langt með þvl
einu að tala um endurheimt trausts-
ins ó Biblíunni, nema óstríða þessa
vitnisburðar fói sinn sess.
Jóhannes Tómasson þýddi.
1 Rœðan „The Bible in the Ecumenical Move-
ment" hefir verið prentuð í Bulletin 56»
4/1963, sem Sameinuðu biblíufélögin 9e^°
út.
2 Ummœli Jóhannesar páfa XXIII á 16. biblíu'
vikunni í Róm.
232